Deildarsýning Siberian Husky og Deildarsýning DÍF

Sat, 06 Sep, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Guðmundarlundur | Kopavogur

Siberian Husky Deild HRF\u00cd
Publisher/HostSiberian Husky Deild HRFÍ
Deildars\u00fdning Siberian Husky og Deildars\u00fdning D\u00cdF
Advertisement
Laugardaginn 6. september nk. munu vera haldnar deildarsýningar fyrir Siberian Husky og Íslenska fjárhundinn í Guðmundarlundi. Dómarinn sýningar er Guido Schäfer frá Þýskalandi, en hann er með dómararéttindi á allar hundategundir. Guido hefur ræktað Siberian Husky undir ræktunarnafninu "Hightower's" síðan 1995.
Guðmundarlundur er fjölskylduvænn staður með aðgangi að klósettum, leiktækjum, og nóg af bílastæðum. Við biðlum til eiganda og sýnenda allra hunda að virða það að ganga vel um svæðið, nota tunnurnar okkar til að henda skítapokum.
Skráning á sýningarnar fara fram á www.hundavefur.is og verður boðið uppá alla almenna flokka eins og venjulega.
ATH! Þar sem dómarinn getur aðeins dæmt x marga hunda á dag, þá er takmörkuð skráning. Verður því skráning fram til kl. 13 þann 22. ágúst, eða þar til hámark næst.
Siberian Husky deildin verður einnig með unga sýnendur og verður gefið út skjal bráðlega með hundum sem hægt er að fá lánaða í unga. Dómari ungra sýnenda er Ásta María Karlsdóttir.
Frekari tímasetningar og dagskrá verða gefnar út þegar skráning klárast.
Frekari upplýsingar má finna á síðum deildanna:
- www.dif.is
- www.huskydeild.wordpress.com
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Guðmundarlundur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Deildars\u00fdning Siberian Husky og Deildars\u00fdning D\u00cdF
Sat, 06 Sep at 09:00 am Deildarsýning Siberian Husky og Deildarsýning DÍF

Guðmundarlundur

Laugardagsfundur me\u00f0 b\u00e6jarstj\u00f3ra
Sat, 06 Sep at 11:00 am Laugardagsfundur með bæjarstjóra

Sjálfstæðisfélag Garðabæjar

S\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Sat, 06 Sep at 11:15 am Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Pl\u00f6ntuskiptidagur Gar\u00f0yrkjuf\u00e9lags \u00cdslands
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland

Bakstursmara\u00feon 2025
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Bakstursmaraþon 2025

Melgerði 21, 200 Kópavogsbær, Ísland

Latab\u00e6jarh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Sm\u00e1ralind
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Latabæjarhátíð í Smáralind

Smáralind

Hildur Vala | 20 \u00e1ra ferilst\u00f3nleikar - S\u00e9rstakur gestur: Dan\u00edel \u00c1g\u00fast
Sat, 06 Sep at 08:30 pm Hildur Vala | 20 ára ferilstónleikar - Sérstakur gestur: Daníel Ágúst

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

VAGUS LEI\u00d0ANGUR - Innra Fer\u00f0alag um Vagustaugina
Sun, 07 Sep at 12:00 am VAGUS LEIÐANGUR - Innra Ferðalag um Vagustaugina

Happy Hips

A\u00f0 endalokum | T\u00edbr\u00e1
Sun, 07 Sep at 01:30 pm Að endalokum | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Esoteric Yoga - Free Introduction
Mon, 08 Sep at 08:00 pm Esoteric Yoga - Free Introduction

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Tantra for Women - Free Introduction
Tue, 09 Sep at 08:30 pm Tantra for Women - Free Introduction

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

H\u00e1degishittingur me\u00f0 h\u00f6nnu\u00f0i - \u00cdslenskt handprj\u00f3n kynnt
Wed, 10 Sep at 12:15 pm Hádegishittingur með hönnuði - Íslenskt handprjón kynnt

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events