Að endalokum | Tíbrá

Sun, 07 Sep, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
A\u00f0 endalokum | T\u00edbr\u00e1
Advertisement
Að endalokum eru metnaðarfullir og kraftmiklir tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Hljóðfæraleikarar tónleikanna eru ungt og framúrskarandi tónlistarfólk frá Íslandi, Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi.
Efnisskrá tónleikanna samanstendur af þremur meistaraverkum 20.aldarinnar.
Þau eru öll skrifuð í kringum stríðsárin, en þar má þó sérstaklega nefna aðalverk tónleikanna, kvartett Messiaen fyrir endalok tímans. Verkið var samið á meðan tónskáldið dvaldi í fangabúðum fyrir stríðsfanga í austurhluta Þýskalands. Messiaen samdi fyrir hljóðfæraleikara sem voru einnig fangar í fangabúðunum og úr varð kvartett fyrir píanó, fiðlu, selló og klarínett. Kvartettinn var frumfluttur í stríðsfangabúðunum árið 1941 og er með erfiðari verkum sem skrifuð hafa verið fyrir þessa hljóðfærasamsetningu, tæknilega og andlega.
Verkin fyrir hlé eru ekki síðri. Tvö af þekktustu tríóum 20.aldarinnar.
Contrasts, eða Andstæður eftir Bartok er kröftugt og spennandi verk, og þó að það sé skrifað á svipuðum tíma og verk Messiaen vísar það heldur í þjóðlög og er því viss andstæða við grafalvarlega tónlist Messiaen. Þriðja verk efnisskrárinnar er píanótríó Schostakovich nr.2. Þetta tríó bindur saman fyrri og seinni hluta tónleikanna, en Schostakovich notar t.d. þjóðlög gyðinga í fjórða kafla verksins, sem ber einnig titilinn ´Dans dauðans´.
Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Hildur Vala | 20 \u00e1ra ferilst\u00f3nleikar - S\u00e9rstakur gestur: Dan\u00edel \u00c1g\u00fast
Sat, 06 Sep at 08:30 pm Hildur Vala | 20 ára ferilstónleikar - Sérstakur gestur: Daníel Ágúst

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Esoteric Yoga - Free Introduction
Mon, 08 Sep at 08:00 pm Esoteric Yoga - Free Introduction

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Tantra for Women - Free Introduction
Tue, 09 Sep at 08:30 pm Tantra for Women - Free Introduction

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Tantra Yoga - Free Introduction
Wed, 10 Sep at 05:30 pm Tantra Yoga - Free Introduction

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

L\u00e6r\u00f0u a\u00f0 D\u00e1lei\u00f0a !
Fri, 12 Sep at 10:00 am Lærðu að Dáleiða !

Víkurhvarf 1, 203 Kópavogsbær, Ísland

Iceland Line Dance Festival
Fri, 12 Sep at 01:00 pm Iceland Line Dance Festival

HK Digranes

K.\u00f3la \u2013 \u00ed Salnum
Fri, 12 Sep at 08:00 pm K.óla – í Salnum

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events