Bændafundur 2025 - Sælingsdalur

Tue, 11 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Laugar Sælingsdal Dalabyggð | Reykjavík

B\u00e6ndasamt\u00f6k \u00cdslands
Publisher/HostBændasamtök Íslands
B\u00e6ndafundur 2025 - S\u00e6lingsdalur
Advertisement
Fundurinn fer fram á Hótel Laugum í Sælingsdal
Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni og áherslur ársins, þar á meðal:
Starf skrifstofu Bændasamtakanna og meginverkefni hennar síðustu misseri.
Auglýsingaherferð samtakanna, markmið hennar og viðtökur meðal almennings.
Samskipti og samstarf við stjórnvöld, ásamt umsögnum á árinu.
Umsögn um breytingar á búvörulögum, sem nær yfir rúmar 40 blaðsíður og felur í sér ítarlegt faglegt innlegg í umræðuna um framtíð landbúnaðarins.
Sameining deildafunda og Búnaðarþings – breytingar og framtíðarhorfur.
Loftslagsvegvísir bænda og önnur verkefni tengd loftslags- og umhverfismálum.
Yfirlit yfir störf búgreinadeilda og helstu áherslur þeirra.
Bændafundirnir eru mikilvægur vettvangur til að heyra beint frá félagsmönnum, miðla upplýsingum og ræða framtíð íslensks landbúnaðar. Allir félagar eru hvattir til að mæta, taka þátt í umræðum og leggja sitt af mörkum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laugar Sælingsdal Dalabyggð, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Neurodivergent nemendur \u00ed menntakerfinu
Tue, 11 Nov at 05:00 pm Neurodivergent nemendur í menntakerfinu

Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð ses.

Konur & Kulnun - heilandi yoga me\u00f0 Ingibj\u00f6rgu
Tue, 11 Nov at 05:00 pm Konur & Kulnun - heilandi yoga með Ingibjörgu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3\u00f0afl\u00f3\u00f0
Tue, 11 Nov at 06:00 pm Ljóðaflóð

Salka

Borgarnes bor\u00f0ar saman - Vol.9
Tue, 11 Nov at 06:45 pm Borgarnes borðar saman - Vol.9

Hótel Vesturland

T\u00f3nheilun \u00ed Reyr Studio me\u00f0 Danna & Kolbr\u00fanu
Tue, 11 Nov at 07:30 pm Tónheilun í Reyr Studio með Danna & Kolbrúnu

REYR Studio

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar me\u00f0 Svaninum: Netverslanir og neytendur
Wed, 12 Nov at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar með Svaninum: Netverslanir og neytendur

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Monthly Free Yoga session at city hall
Wed, 12 Nov at 04:30 pm Monthly Free Yoga session at city hall

Reykjavik City Hall

Juliette Louste Company - FL\u00c6KT
Wed, 12 Nov at 05:00 pm Juliette Louste Company - FLÆKT

Tjarnarbíó (Reykjavík)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events