Nú er komin ný dagsetning fyrir ljóðafljóðið. Þá verður ekki óveður, við lofum!
Það haustar. Flóðið hefst. Skáld læðast með skuggum. Stíga fram:
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Draumey Aradóttir
Maó Alheimsdóttir
Ragnar H. Blöndal
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Ægir Þór
Sex skáld með ólíkan bakgrunn sem eiga það sameiginlegt að vera öll að gefa út nýja bók. Verður því gleðistund á bókabarnum og gott ef ekki glænýjar bækur á tilboði. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Event Venue
Salka, Hverfisgata 93, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.








