Inngangur að fasteignakaupum: Námskeið fyrir ungt fatlað fólk um fyrstu skref á fasteignamarkaði

Wed, 12 Nov, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Mannréttindahúsið | Reykjavík

\u00d6B\u00cd r\u00e9ttindasamt\u00f6k
Publisher/HostÖBÍ réttindasamtök
Inngangur a\u00f0 fasteignakaupum: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir ungt fatla\u00f0 f\u00f3lk um fyrstu skref \u00e1 fasteignamarka\u00f0i
Advertisement
Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig!
UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um flækjur fasteignamarkaðarins miðvikudaginn 12. nóvember frá 17:00 til 19:30 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42.
Fasteignakaup eru einhver stærsta fjárfestingin sem maður gerir um ævina. Leiðin að fyrstu íbúðarkaupunum er löng, brött og flókin. Ráslínan er ekki jöfn og dæmi eru um að fatlað fólk eigi mun erfiðara með að kaupa fyrstu fasteign en aðrir.
Björn Berg, sérfræðingur á fjármálamarkaði og ráðgjafi, stýrir námskeiðinu og fer yfir það helsta sem þarf að hafa í huga fyrir kaup á fyrstu fasteign. Ungt fatlað fólk er fjölbreyttur hópur og því er lögð áhersla á að skoða ólíkar leiðir.
Námskeiðið er tilvalið fyrir þau sem eru að huga að næstu skrefum í húsnæðismálum og vilja bæta skilning sinn á frumskógi fasteignamarkaðarins.
Skráningargjald er 900 kr. og verður þátttakendum boðið upp á léttar veitingar í hléi.
Takmarkaður fjöldi sæta í boði.
Hægt er að ganga frá skráningu í gegnum hlekkinn hér að neðan:
https://www.obi.is/skraning-inngangur-ad-fasteignamarkadi/
Hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mannréttindahúsið, Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 11 Nov at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

Tjoget at Jungle
Tue, 11 Nov at 08:00 pm Tjoget at Jungle

Jungle Cocktail Bar

November trad session #1 \/ \u00dej\u00f3\u00f0lagasamspil
Tue, 11 Nov at 08:00 pm November trad session #1 / Þjóðlagasamspil

ÆGIR 101

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar me\u00f0 Svaninum: Netverslanir og neytendur
Wed, 12 Nov at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar með Svaninum: Netverslanir og neytendur

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Monthly Free Yoga session at city hall
Wed, 12 Nov at 04:30 pm Monthly Free Yoga session at city hall

Reykjavik City Hall

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00der\u00ed\u00ferautarsambands \u00cdslands 2025
Wed, 12 Nov at 06:00 pm Uppskeruhátíð Þríþrautarsambands Íslands 2025

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ

Forme(s) de vie \u00e1 RDF
Wed, 12 Nov at 06:00 pm Forme(s) de vie á RDF

Borgarleikhúsið

Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

Sound Journey me\u00f0  Amazonian Gold Cacao
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Sound Journey með Amazonian Gold Cacao

Leiðin heim - Holistic healing center

LEGO T\u00f6sku & Text\u00edl Prentsmi\u00f0ja
Wed, 12 Nov at 07:00 pm LEGO Tösku & Textíl Prentsmiðja

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Kve\u00f0jut\u00f3nleikar Phaedon Sinis \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 12 Nov at 08:00 pm Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events