BOLLASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Wed Mar 12 2025 at 07:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in
Publisher/HostHöfuðstöðin
BOLLASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Advertisement
Miðvikudaginn 12. mars frá kl. 19 - 21 verðum með Bollasmiðju í Höfuðstöðinni. Við málum á bolla með sérstakri enemal málningu. Skemmtileg kvöldstund fyrir saumaklúbba, staffapepp, vini, fjölskyldu og hópa.
Skráning er nauðsynleg á þessa smiðju hér: https://hofudstodin.com/smidjur/
Verð fyrir fullorðna er 4.900kr. og börn 3.900kr. Innifalið er:
Einn bolli
Allur efniviður
Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið.
Allir fara heim með sinn bolla.
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hver var Nap\u00f3leon? Hver er N\u00edels? N\u00edels er Nap\u00f3leon.
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Hver var Napóleon? Hver er Níels? Níels er Napóleon.

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sensa dagurinn 13. mars - \u00dea\u00f0 sn\u00fdst allt um g\u00f6gn!
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:00 pm Sensa dagurinn 13. mars - Það snýst allt um gögn!

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Guðrúnartún 1, 105

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Dalhús 2, 112 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events