Framhaldsskólakynningin Mín framtíð- með áherslu á STEAM, iðn- og verkgreinar

Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 am to Sat, 15 Mar, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Laugardalshöll | Reykjavík

M\u00edn framt\u00ed\u00f0
Publisher/HostMín framtíð
 Framhaldssk\u00f3lakynningin M\u00edn framt\u00ed\u00f0- me\u00f0 \u00e1herslu \u00e1 STEAM, i\u00f0n- og verkgreinar
Advertisement
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni.
Hefur þú áhuga á stærðfræði? Undrum geimsins? Fjármálum? Vísindum, Kvikmyndatækni, listum, bílum eða matreiðslu? Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Mín framtíð því fleiri en þrjátíu ólíkir skólar kynna námsframboð sitt.
Gert er ráð fyrir að á bilinu 9.000 til 10.000 grunnskólanemendur mæti á viðburðinn en öllum nemendum 9. og 10.bekkjar er boðið á viðburðinn.
Á sama tíma heldur Verkiðn Íslandsmót iðn- og verkgreina, þar sem keppendur reyna á hæfni sína í krefjandi verkefnum. Keppt hefur verið í 20 – 27 greinum hverju sinni og takast keppendur á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reynir á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Á fjölskyldudegi, lokadegi mótsins, verður skemmtileg dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna. Þar er lögð áhersla á að kynna mikilvægi þess að hver og einn eigi kost á því að velja sér nám við hæfi. Sérstök áhersla á Mín framtíð 2025 er á mikilvægi iðn- og verkgreina og svokallaðra Steam-greina; vísindi, tækni, verkfræði, listsköpun og stærðfræði.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir unga fólkið til að skoða námsleiðirnar í framhaldskólum. #minframtíð
Kynningar framhaldsskólanna er með áherslu á STEAM greinar, iðn- og verknám.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laugardalshöll, Engjavegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

Scott Pilgrim vs. the World - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Mar, 2025 at 09:00 pm Scott Pilgrim vs. the World - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara +50 felettieknek
Tue, 18 Mar, 2025 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra +50 felettieknek

Izland

Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Lean \u00cdsland 2025
Fri, 21 Mar, 2025 at 09:00 am Lean Ísland 2025

Harpa Concert Hall

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events