Blaka - útgáfuboð

Sat Nov 01 2025 at 04:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Ásmundarsalur | Reykjavík

Ang\u00fast\u00fara
Publisher/HostAngústúra
Blaka - \u00fatg\u00e1fubo\u00f0
Advertisement
Verið velkomin að fagna með okkur útgáfu hinnar æsispennandi Blöku eftir Rán Flygenring. Höfundur sýnir teikningar úr bókinni og áritar á sinn einstaka hátt fyrir áhugasöm, auk þess fylgir bókamerki sem lýsir í myrkri hverri bók. Stórhættulegar en sólríkar veitingar fyrir þau sem þora.
Í svartasta skammdeginu undirbúa Vaka, Kókos og pabbi sig fyrir sólarlandaferð. Þau ætla að heimsækja vatnsrennibrautagarð, taka þátt í sandkastalakeppni og belgja sig út af ís. En þegar þau koma auga á rammvillta leðurblöku flögrandi í húminu grípur um sig skelfing í borginni og áform þeirra fljúga út í veður og vind. Óhrædd við myrkrið tekur Vaka afdrifaríka ákvörðun sem snýr veröldinni á hvolf.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Ásmundarsalur, Freyjugata 41,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 01 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

S\u00f3mat\u00edsk samvera\/D\u00edsabl\u00f3t: Laugardaginn 1. n\u00f3v. Huglei\u00f0sla, \u00f6ndun, dans
Sat, 01 Nov at 02:00 pm Sómatísk samvera/Dísablót: Laugardaginn 1. nóv. Hugleiðsla, öndun, dans

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Laxd\u00e6lu\u00feing
Sat, 01 Nov at 02:00 pm Laxdæluþing

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.
Sat, 01 Nov at 03:00 pm ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.

Iceland

F\u00f6gnum n\u00fdju nafni og n\u00fdrri \u00e1s\u00fdnd!
Sat, 01 Nov at 03:00 pm Fögnum nýju nafni og nýrri ásýnd!

Reykjadalur

Heysthugni
Sat, 01 Nov at 05:00 pm Heysthugni

Hotel Ørkin - Færeyska Sjómannaheimilið

J\u00f3lab\u00f3kafl\u00f3\u00f0i\u00f0 2025 \u00ed Fossvogsgar\u00f0i
Sat, 01 Nov at 05:00 pm Jólabókaflóðið 2025 í Fossvogsgarði

Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f: Mor\u00f0h\u00f3rur
Sat, 01 Nov at 05:00 pm Útgáfuhóf: Morðhórur

Hotel Holt, Reykjavik

HREKKJAV\u00d6KU-PART\u00dd \u00cd Kak\u00f3kastalanum!
Sat, 01 Nov at 06:00 pm HREKKJAVÖKU-PARTÝ Í Kakókastalanum!

Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland

Karlakv\u00f6ld \u00cdR 2025!
Sat, 01 Nov at 06:45 pm Karlakvöld ÍR 2025!

Seljaskóli

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events