HREKKJAVÖKU-PARTÝ Í Kakókastalanum!

Sat Nov 01 2025 at 06:00 pm to 10:30 pm

Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland | Reykjavík

Helga Hjarta\u00f0
Publisher/HostHelga Hjartað
HREKKJAV\u00d6KU-PART\u00dd \u00cd Kak\u00f3kastalanum! Komdu og fagnaðu hrekkjavökunni Kakókastalanum!
Kakókastalinn opnar dyrnar fyrir sínu árlega hrekkjavökupartýi! Komdu í þínum mest sexí búning og gerum þetta að ógleymanlegu kvöldi!
DAGSKRÁ:
18:00-19:00: Húsið opnar.
19:00-20:30: Setjumst niður - drekkum kakó.
20:30-22:00: Dansinn byrjar!
22:00-22:30: Slökun og næsheit.
Ekki missa af þessum magnaða viðburði!
VERÐ:
5.000 KR.
SKRÁNING:
[email protected]
HLAKKA TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Event Venue

Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland, Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you: