Sómatísk samvera/Dísablót: Laugardaginn 1. nóv. Hugleiðsla, öndun, dans

Sat, 01 Nov, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

L\u00edfspekif\u00e9lagi\u00f0
Publisher/HostLífspekifélagið
S\u00f3mat\u00edsk samvera\/D\u00edsabl\u00f3t: Laugardaginn 1. n\u00f3v. Huglei\u00f0sla, \u00f6ndun, dans
Advertisement
Félagar í stúkunni Mörk standa fyrir sómatískri samveruhelgi en í þetta sinn tengjum við hana við Dísablót. Á Íslandi til forna var í lok október haldin hátíð sem kölluð var veturnætur og þá var haldið dísablót á Norðurlöndum (disting) til heiðurs formæðrum og kvenkyns andaverum.
Dagskráin hefst á því að Eva Rós Gústavsdóttir, jógakennari og meistaranemi í sálfræði, leiðbeinir okkur í gegnum öndunaræfingar.
Því næst leiðir Kolbrún Kolbeinsdóttir, kynjafræðingur, hugleiðslu tengda formæðrum sem Margrét Hugrún skrifar og að lokum tekur Kvika Föld við og leiðir okkur í gegn um heilandi dans. Að endingu förum við upp á efri hæð og gæðum okkur á veitingum.
Kvika Föld er Movement Medicine kennari, dansari og myndlistarkona. Hún er fædd og uppalin í Transilvaníu og bjó um árabil í Svíþjóð en síðustu rúm tuttugu árin hefur hún búið á Ísland.
Um Movement Medicine aðferðina:
Hreyfing er lækning. *Movement Medicine* er aðferð sem byggir á því að við getum komist í tengingu við líkamann, jörðina; öll frumefnin 5, umhverfið og tilveruna með því að leyfa líkamanum að hreyfa sig við tónlist. Það er andleg lækning í dansi enda er dansinn ein af aðferðunum sem notaðar hafa verið af mannkyninu um aldir alda til að komast í samband við æðri vitundarstig.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

5 Years Of Volume: CHRISTIAN SMITH
Fri, 31 Oct at 11:00 pm 5 Years Of Volume: CHRISTIAN SMITH

Útópía Nightclub and Lounge

Skapa\u00f0u drauma \u00fe\u00edna - Dagsn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Lotus-st\u00edl
Sat, 01 Nov at 10:00 am Skapaðu drauma þína - Dagsnámskeið í Lotus-stíl

Hátún 6B, Reykjavík, Iceland

Skapandi fl\u00e6\u00f0i me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Sat, 01 Nov at 10:00 am Skapandi flæði með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

S*x Worker Stories and Public Policy
Sat, 01 Nov at 11:00 am S*x Worker Stories and Public Policy

Norræna húsið The Nordic House

Nytja og handverks marka\u00f0ur \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Sat, 01 Nov at 11:00 am Nytja og handverks markaður á Vökudögum

FVA - Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi

Lumi\u00e8re C\u00e9leste \u2013 Himneskt lj\u00f3s \/ Matin\u00e9e
Sat, 01 Nov at 12:00 pm Lumière Céleste – Himneskt ljós / Matinée

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.
Sat, 01 Nov at 03:00 pm ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.

Iceland

Dagur Hinna Dau\u00f0u \/ D\u00eda de Muertos
Sat, 01 Nov at 04:00 pm Dagur Hinna Dauðu / Día de Muertos

Hafnartorg

Godchilla - Psionic Dreams \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Smekkleysu
Sat, 01 Nov at 07:00 pm Godchilla - Psionic Dreams útgáfutónleikar í Smekkleysu

Smekkleysa Plötubúð

J\u00f3n J\u00f3nsson 40 \u00e1ra - Afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 01 Nov at 08:00 pm Jón Jónsson 40 ára - Afmælistónleikar í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

g\u00edmaldin Goes Orchestral
Sat, 01 Nov at 08:00 pm gímaldin Goes Orchestral

Hannesarholt

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events