Barrio 27 (IS)

Sat Aug 30 2025 at 09:00 pm to 09:45 pm UTC+00:00

Harpa Concert Hall | Reykjavík

Reykjav\u00edk Jazz Festival
Publisher/HostReykjavík Jazz Festival
Barrio 27 (IS)
Advertisement
(English below)
Barrio 27 (IS)
Laugardagurinn 30. ágúst kl. 21:00
Harpa, Norðurljós
Kvöldpassi*
Hljómsveitin Barrio 27 spilar hressa og dansvæna latíntónlist en eitt af meginmarkmiðum sveitarinnar er að stækka latíntónlistarsenuna á Íslandi og efla dansmenningu. Hljómsveitin var stofnuð í maí 2024 en forsprakki hennar er Alexandra Rós Norðkvist, trommu-, slagverks- og trompetleikari. Hún lét verða af langþráðum draumi í janúar 2024 og varði mánuði í Havana þar sem hún tók einkatíma hjá þremur af stærstu nöfnum slagverksleiks á Kúbu: El Panga (Tomas Ramos Ortiz), Betún (Luis Valiente) og El Peje (Juan Carlos Rojas). Alexandra stefnir á háskólanám erlendis þar sem hún mun sérhæfa sig í latíntónlist en hún hefur þegar sett sitt mark á senuna á Íslandi með því að koma fram með Barrio 27 eða minni hljómsveitum sem hún hefur sett saman, auk þess sem hún hefur myndað sterk tengsl við danssamfélögin Salsamafíuna, Salsa Iceland og Salsa North. Í samstarfi við Salsa North á Akureyri hefur Alexandra boðið upp á svokallaða „musicality“ vinnusmiðju ásamt dansaranum Mike Sanchez þar sem farið er yfir tengslin milli dansins og tónlistarinnar.
Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:
Laugardagurinn 30. ágúst
19:00 Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
20:00 Sara Magnúsdóttir - A Place To Bloom (IS)
21:00 Barrio 27 (IS)
22:00 Brekky Boy (AUS)
Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.*
///
Barrio 27 (IS)
Saturday, August 30 at 21:00
Harpa, Norðurljós
Evening Pass*
The band Barrio 27 brings vibrant, danceable Latin music to the stage, with a mission to expand the Latin music scene in Iceland and strengthen the local dance culture. The group was founded in May 2024 by percussionist, trumpeter, and drummer Alexandra Rós Norðkvist, who realized a long-held dream earlier that year by spending several months in Havana, studying with three of Cuba’s top percussionists: El Panga (Tomás Ramos Ortiz), Betún (Luis Valiente), and El Peje (Juan Carlos Rojas).
Alexandra plans to pursue university studies abroad with a focus on Latin music, but she’s already made her mark on the scene in Iceland — performing with Barrio 27 and other Latin ensembles, and building strong ties to the country’s dance communities, including Salsamafían, Salsa Iceland, and Salsa North. In collaboration with Salsa North in Akureyri, she has also offered musicality workshops with dancer Mike Sanchez, exploring the deep connection between music and dance.
Programme August 30
19:00 Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
20:00 Sara Magnúsdóttir - A Place To Bloom (IS)
21:00 Barrio 27 (IS)
22:00 Brekky Boy (AUS)
An Evening Pass is available for every night of the festival at Harpa, granting access to all concerts that evening. All performances take place in Norðurljós Hall (2nd floor). Please note: There are no single-ticket sales for individual evening concerts at Harpa.*
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Muriels Wedding - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdningar!
Fri, 29 Aug at 09:00 pm Muriels Wedding - Föstudagspartísýningar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Halli Gudmunds - Cuban Club (IS)
Fri, 29 Aug at 10:00 pm Halli Gudmunds - Cuban Club (IS)

Harpa Concert Hall

Loppumarka\u00f0ur \u00ed Mosfellsb\u00e6
Sat, 30 Aug at 11:00 am Loppumarkaður í Mosfellsbæ

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Rebekka Bl\u00f6ndal - Billie Holliday \u00ed 110 \u00e1r (IS)
Sat, 30 Aug at 07:00 pm Rebekka Blöndal - Billie Holliday í 110 ár (IS)

Harpa Concert Hall

Sveitaball \u00ed Dalnum 30. \u00e1g\u00fast 2025
Sat, 30 Aug at 08:00 pm Sveitaball í Dalnum 30. ágúst 2025

Engjavegur 7, 104 Reykjavík, Iceland

Oliver Devaney
Sat, 30 Aug at 08:00 pm Oliver Devaney

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Brekky Boy (AUS)
Sat, 30 Aug at 10:00 pm Brekky Boy (AUS)

Harpa Concert Hall

Endurlit \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ings
Sun, 31 Aug at 02:00 pm Endurlit – Leiðsögn sérfræðings

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magn\u00fasd\u00f3ttir & Hj\u00f6rtur Ingvi J\u00f3hannsson (IS)
Sun, 31 Aug at 06:00 pm María Magnúsdóttir & Hjörtur Ingvi Jóhannsson (IS)

SKY Bar Reykjavik

C\u00e9cile McLorin Salvant in Reykjav\u00edk
Sun, 31 Aug at 08:00 pm Cécile McLorin Salvant in Reykjavík

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Being Water Iceland Journey
Mon, 01 Sep at 10:00 am Being Water Iceland Journey

Pure Magic

Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed haust \ud83c\udfa8 (10 til 12 \u00e1ra)
Mon, 01 Sep at 03:00 pm Myndlistarnámskeið í haust 🎨 (10 til 12 ára)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events