Myndlistarnámskeið í haust 🎨 (10 til 12 ára)

Mon, 01 Sep, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland
Publisher/HostListasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed haust \ud83c\udfa8 (10 til 12 \u00e1ra)
Advertisement
Myndlistarnámskeið fyrir 10 – 12 ára (börn fædd 2013 – 2015)
Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Á námskeiðinu verður unnið sérstaklega með teikningu og málunartækni. Listaverkin á sýningum safnsins veita innblástur að listrænni sköpun þar sem börnin fá einstakt tækifæri til þess að upplifa og skoða myndlistina á safninu.
Áhersla verður lögð á teikningu, ásamt því að unnið verður með málningu, þar sem litafræði leikur stórt hlutverk. Farið verður yfir áhrif lita og hvernig hægt er að beita þeim ásamt teikningu til að ná fram fjarvídd og sjónrænum áhrifum. Þannig fá þátttakendur verkfæri til að kalla fram það sem býr í huga og hjarta. Einnig verður þrívítt form myndlistar skoðað sérstaklega; gerðar tilraunir með form, og formleysur og jákvætt og neikvætt rými skoðað í því samhengi. Í lok námskeiðisins er sýning haldin á afrakstri barnanna þar sem þau sjálf taka þátt í því ferli sem sýningargerð inniheldur.
Mælst er til þess að börn mæti í fatnaði sem hentar fyrir málningarvinnu, sull og gleði! Gott aðgengi fyrir öll.
👩🏼‍🎨 Kennari: Helena Reynisdóttir, myndlistarmaður
💰 Verð: 53.000 kr. Ath. hægt er að nýta Frístundarstyrk.
📍Staðsetning: Listasafn Íslands. Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík
▪️ Námskeið I:
01. september – 24. nóvember 2025
Kennsla fer fram á mánudögum frá kl. 15 – 16:30
📎 Skráningarhlekkur: https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDE0MDE=
▪️ Námskeið II:
03. september – 26. nóvember 2025
Kennsla fer fram á miðvikudögum frá kl. 15 – 16:30
📎 Skráningarhlekkur:
https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDE0MDI=
Fyrirspurnir sendist á [email protected]
//
ART COURSES FOR CHILDREN / FALL 2025 🎨
Art courses for children aged 10–12 at the National Gallery of Iceland
These art courses are designed for children aged 10–12, focusing on drawing and painting techniques. The museum’s exhibitions will inspire creative work, offering children a unique opportunity to experience and explore art firsthand.
The emphasis will be on drawing and painting, with a focus on colour theory—how colours interact, and how to use both colour and line to create depth and visual impact. Participants will gain tools to express ideas and emotions through art.
We will also explore three-dimensional art, experimenting with form, negative and positive space, and abstraction. At the end of the course, the children will host their own exhibition and take part in curating and presenting their work.
Children should wear clothing suitable for painting, splashing, and joyful creativity! The museum is fully accessible.
👩🏼‍🎨 Instructor: Helena Reynisdóttir, artist and museum educator at the National Gallery of Iceland
💰 Price: ISK 53,000
📍Location: National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 RVK

▪️ Course 1 Dates:
September 1 – November 24
Mondays from 15:00 to 16:30
📎 Registration: https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDE0MDE=
▪️ Course 2 Dates:
September 3 – November 26
Wednesdays from 15:00 to 16:30
📎 Registration: https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDE0MDI=
For further information: [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mar\u00eda Magn\u00fasd\u00f3ttir & Hj\u00f6rtur Ingvi J\u00f3hannsson (IS)
Sun, 31 Aug at 06:00 pm María Magnúsdóttir & Hjörtur Ingvi Jóhannsson (IS)

SKY Bar Reykjavik

C\u00e9cile McLorin Salvant in Reykjav\u00edk
Sun, 31 Aug at 08:00 pm Cécile McLorin Salvant in Reykjavík

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Being Water Iceland Journey
Mon, 01 Sep at 10:00 am Being Water Iceland Journey

Pure Magic

F\u00e9lagsfundur 4x4 september
Mon, 01 Sep at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 september

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed haust \ud83c\udfa8 (7 til 9 \u00e1ra)
Tue, 02 Sep at 03:00 pm Myndlistarnámskeið í haust 🎨 (7 til 9 ára)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00f6nguhuglei\u00f0sla - vikulega \u00ed sept. - n\u00f3v.
Tue, 02 Sep at 04:10 pm Gönguhugleiðsla - vikulega í sept. - nóv.

Laugardalur

\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns andlega h\u00e6fileika me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttir
Tue, 02 Sep at 05:30 pm Þróun þíns andlega hæfileika með Ragnhildi Sumarliðadóttir

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Live Energized with Master Co in Reykjav\u00edk
Tue, 02 Sep at 06:30 pm Live Energized with Master Co in Reykjavík

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

International Bachata\/Bachazouk workshop with Roman & Elena in Reykjav\u00edk!
Tue, 02 Sep at 07:40 pm International Bachata/Bachazouk workshop with Roman & Elena in Reykjavík!

Höfðabakki 3, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events