Barna- og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins / Child and Family Program at Dansverkstæðið

Sun Feb 16 2025 at 11:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Hjarðarhagi 47 | Reykjavík

Dansverkst\u00e6\u00f0i\u00f0
Publisher/HostDansverkstæðið
Barna- og fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 Dansverkst\u00e6\u00f0isins \/ Child and Family Program at Dansverkst\u00e6\u00f0i\u00f0
Advertisement
Dansverkstæðið býður nú í fyrsta sinn upp á barna- og fjölskyldudagskrá sem hefur það markmið að auka aðgengi barna og fjölskyldna að danstengdum viðburðum og styðja við og veita listafólki vettvang og tækifæri til þess að þróa verkefni fyrir unga áhorfendur.
Barna- og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins samanstendur af mánaðarlegum viðburðum haustið 2024 til vors 2025. Dagskráin er fjölbreytt, aðgengileg öllum börnum og ÓKEYPIS!
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir viðburði vorsins, sumir viðburðir krefjast fyrirfram skráningar sökum takmarkaðs pláss. Búinn verður til sér facebook viðburður fyrir hvern viðburð með nánari upplýsingum.
Allir viðburðir munu eiga sér stað í sal 1 á Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47, 107 Reykjavík.
Í anda afslappaðs sýningarhalds verður salur 2 gerður aðgengilegur fyrir þau börn sem vilja kúpla sig út í rólegu umhverfi. Salurinn verður útbúinn koddum og dýnum þar sem hægt verður að slaka á án nokkurs áreitis.
Barna- og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins er í samstarfi við Assitej á Íslandi og Reykjavík Dance Festival og styrkt af Barnamenningarsjóði.
*-*-*-*-*-*
Dagskrá - Vor 2025:
19. janúar - Fjölskyldudansspuni með Völu Rúnarsdóttur kl. 11:00 - 12:00
16. febrúar - Baby Rave með Dj Ívari Pétri í samstarfi við Reykjavík Dance Festival kl. 11:00 - 12:00 (börn á öllum aldri) *engin skráning
16. mars - Danssýningin Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur kl. 11.00 - 11.45 (börn á leikskólaaldri) *skráning
13. apríl - Fjölskyldupönk með Gígju Jónsdóttur kl. 11:00 - 12:30 *skráning
11. maí - Vinnustofusýning (kynnt síðar)
------------------------------------------------------------------
ENGLISH
Dansverkstæðið hosts its first Child and Family Program that aims to increase children's and families' access to dance-related events and to support and provide artists with a platform and opportunity to develop projects for young audiences.
The Child and Family Program of Dansverkstæðið consists of monthly events in autumn 2024 - spring 2025. The program is very diverse, accessible to all children and FREE of charge!
Below you can find an overview of the spring events, some events require registration due to limited space. A separate facebook event will be create for each event with detailed information.
All events will take place in studio 1 at Dansverkstæðið, Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík.
In the spirit of a relaxed exhibition, studio 3 will be made available to children who want to unwind in a quiet environment. The studio will be equipped with pillows and mattresses where you can relax without any stimuli.
The children's and family program of Dansverkstæðið is in collaboration with Assitej in Iceland and Reykjavík Dance Festival and is funded by the Children's Culture Fund.
*-*-*-*-*-*
Program - Spring 2025:
19th of January - Family Dance Improvisation with Vala Rúnarsdóttir, 11:00 - 12:00
16th of February - Baby Rave with Dj Ívar Pétur in collaboration with Reykjavík Dance Festival, 11:00 - 12:00 (all ages) *no registration
16th of March - The dance performance Vera and the Water by Tinna Grétarsdóttir, 11:00 - 11:45 (1 - 5 years) *registration
13th of April - Family Punk with Gígja Jónsdóttir, 11:00 - 12:30 (8 years +)*registration
11th of May - Residency Sharing (To be anounched)
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hjarðarhagi 47, Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

While in Battle I'm free, never free to rest
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm While in Battle I'm free, never free to rest

Borgarleikhúsið

\u00c6\u00f0, Ekkert og N\u00f6p \u00e1 Bird
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm Æð, Ekkert og Nöp á Bird

Bird RVK

Tu Ha? Tu Bj\u00f6! \u00ed Hannesarholti
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

UJ X Uppreisn X UngFF \u00e1 Petersen
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm UJ X Uppreisn X UngFF á Petersen

Petersen svítan

\u00d3l\u00f6f Arnalds & Sk\u00fali Sverrisson
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Kyrr\u00f0ardagur - me\u00f0 fri\u00f0 \u00ed hjarta
Sun, 16 Feb, 2025 at 08:00 am Kyrrðardagur - með frið í hjarta

Yogavin

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sun, 16 Feb, 2025 at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

S\u00edgildir sunnudagar: Svipmyndir \u00far sv\u00edtum fyrir tvo flygla
Sun, 16 Feb, 2025 at 04:00 pm Sígildir sunnudagar: Svipmyndir úr svítum fyrir tvo flygla

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00c1rsh\u00e1t\u00ed\u00f0 Orators 2025
Sun, 16 Feb, 2025 at 06:00 pm Árshátíð Orators 2025

Gamla Bíó

Hinsegin fr\u00e6\u00f0sla
Mon, 17 Feb, 2025 at 05:30 pm Hinsegin fræðsla

Skátarnir

Gigt & B\u00f3lgur. Lausnir og orkub\u00fast!
Tue, 18 Feb, 2025 at 05:30 pm Gigt & Bólgur. Lausnir og orkubúst!

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

Forfatter- og strikkekveld: \/ H\u00f6funda- og prj\u00f3nakv\u00f6ld: Nina Granlund S\u00e6ther
Tue, 18 Feb, 2025 at 07:00 pm Forfatter- og strikkekveld: / Höfunda- og prjónakvöld: Nina Granlund Sæther

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events