Börn og netöryggi - er barnið mitt öruggt?

Tue, 03 Feb, 2026 at 06:30 pm UTC+00:00

Knattspyrnufélagið Fram | Reykjavík

Foreldra\u00feorpi\u00f0
Publisher/HostForeldraþorpið
B\u00f6rn og net\u00f6ryggi - er barni\u00f0 mitt \u00f6ruggt?
Advertisement
Netið er stór hluti af lífi barna okkar – þar læra þau, tengjast öðrum og móta sjálfsmynd sína. En hvernig getum við sem foreldrar best stutt þau, sett mörk og tryggt öryggi þeirra í stafrænum heimi?
Á Foreldrakvöldi Foreldraþorpsins fá foreldrar fræðslu, hagnýt verkfæri og tækifæri til samtals um netöryggi, ábyrgð og líðan barna á netinu.
Staður: Virkið, Víkingsheimilið, Safamýri 26
Dagskrá
Kynning á Farsæld barna, hvernig virkar hún fyrir barnið mitt?
Kristinn J. Reimarsson, framkvæmdarstjóri Norðurmiðstöðvar
Verkfærakista foreldra
Hagnýt fræðsla og verkfæri fyrir foreldra um netöryggi
Skúli Bragi Geirdal og Haukur Brynjarsson, sérfræðingar hjá Netvís
Netöfgasamfélög – hvað er það og hvað ber að varast?
Hvernig tryggi ég öryggi barnsins míns?
Símon Geir Geirsson, lögregluþjónn
Kristófer Nökkvi Sigurðsson, verkefnastjóri í Norðurmiðstöð
Hvernig líður mér sem ungmenni á netinu?
Ungmennaráð Kringlumýrar deilir reynslu sinni og sjónarhorni
Fundarstjóri: Hulda Þórisdóttir foreldri í Foreldraþorpinu.
Þannig að þema kvöldsins er:
Foreldrar í stafrænum heimi barna - Netöryggi, samtal og kennsla á forritin og leiki til þess að varast hætturnar fyrir alla foreldra.
Umræður verða í lokin á einnig í fyrirlestri þar sem samtal á milli fagaðila og foreldra á sér stað.
Við hvetjum alla foreldra til að mæta.
Með samtali, fræðslu og samvinnu getum við styrkt okkur í hlutverki okkar og skapað öruggara umhverfi fyrir börnin okkar – bæði á netinu og utan þess.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Knattspyrnufélagið Fram, Safamýri,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Saman \u00ed gegnum ADHD - foreldrahittingur
Mon, 02 Feb at 08:00 pm Saman í gegnum ADHD - foreldrahittingur

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

S\u00fdning | Jar\u00f0tenging \u2013 Grounded
Tue, 03 Feb at 10:00 am Sýning | Jarðtenging – Grounded

Borgarbókasafnið Spönginni

Kv\u00f6ld heilaranna \u25e6 Flotme\u00f0fer\u00f0 og orkuvinna \u00ed vatni
Tue, 03 Feb at 08:00 pm Kvöld heilaranna ◦ Flotmeðferð og orkuvinna í vatni

Mörkin Suðurlandsbraut 64

M\u00f3skar\u00f0shn\u00fakar - Ski Touring \/ Fjallask\u00ed\u00f0afer\u00f0 - 4. FEB 2026
Wed, 04 Feb at 08:30 am Móskarðshnúkar - Ski Touring / Fjallaskíðaferð - 4. FEB 2026

Móskarðshnúkar

Meistaran\u00e1mskynning LH\u00cd 2026
Wed, 04 Feb at 05:00 pm Meistaranámskynning LHÍ 2026

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00der\u00e6ld\u00f3mur n\u00fat\u00edmans - m\u00e1l\u00feing um vinnumansal
Wed, 04 Feb at 05:30 pm Þrældómur nútímans - málþing um vinnumansal

Hannesarholt

Deeper Yoga with Neda: 40-hour deep-dive designed for anyone who wants more from their yoga practice
Wed, 04 Feb at 07:00 pm Deeper Yoga with Neda: 40-hour deep-dive designed for anyone who wants more from their yoga practice

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

Dagskr\u00e1 2026 \/ kynningarfundur
Wed, 04 Feb at 07:00 pm Dagskrá 2026 / kynningarfundur

KTM Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events