AYURVEDA OG BREYTINGASKEIÐIÐ - ókeypis fyrirlestur.

Thu, 03 Apr, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | Selfoss

Listasafn \u00c1rnesinga
Publisher/HostListasafn Árnesinga
AYURVEDA OG BREYTINGASKEI\u00d0I\u00d0 - \u00f3keypis fyrirlestur.
Advertisement
AYURVEDA OG BREYTINGASKEIÐIÐ
Ayurveda-fræðin líta á Breytingaskeiðið sem eðlilegt ferli í æviskeiði konunnar. Þetta er æviskeið sem býður upp á nýja lífssýn og nýja nálgun á lífið. En, það þarf að sleppa tökunum á því gamla til að geta notið þess nýja. Sumar konur upplifa mikil óþægindi á þessu æviskeiði en aðrar finna lítið fyrir því. Allt fer þetta eftir stöðu dósjanna þriggja: Vata, Pitta og Kapha og hvort ójafnvægi sé í gangi þegar við göngum inn um dyr breytingaskeiðsins.
Það er margt sem hægt er að gera með aðstoð ayurveda til að milda einkennin ef ójafnvægi er í dósjunum þremur og bæta lífsgæðin. Verkfærin eru mörg í verkfæratösku ayurveda-fræðanna.
Í fyrirlestrinum verða grundvallaratriði ayurveda útskýrð eins og dósjurnar þrjár, frumkraftarnir fimm, agni meltingareldurinn og síðan verður kafað ofan í breytingaskeiðið með gleraugum ayurveda.
Leiðbeinandi er: Heiða Björk, Ayurveda sérfræðingur (AP)
Heiða Björk starfar við heilsu- og lífsstílsráðgjöf byggða á ayurveda lífsvísindunum og næringarþerapíu. Hún vinnur einnig að heildrænni heilun með aðferð LNT orkumeðferðar.
Ókeypis viðburður er skráning er nauðsynleg - aðeins á þetta e-mail:
[email protected]
Vinsamlegast ekki senda skilaboð þeim verður ekki svarað varðandi þennan viðburð aðeins e-mail.
----
AYURVEDA AND THE TRANSITION PHASE
Ayurveda views the Transition Period as a natural process in a woman's life. This is a period of life that offers a new outlook on life and a new approach to life. However, it is necessary to let go of the old in order to enjoy the new. Some women experience great discomfort during this period of life, while others feel little. It all depends on the state of the three doshas: Vata, Pitta and Kapha and whether there is an imbalance when we enter the transition period.
There is much that can be done with the help of Ayurveda to alleviate the symptoms if there is an imbalance in the three doshas and improve the quality of life. There are many tools in the toolbox of Ayurveda.
In the lecture, the fundamentals of Ayurveda will be explained, such as the three doshas, ​​the five elemental forces, the agni digestive fire, and then the transition period will be delved into through the lens of Ayurveda.
Instructor: Heiða Björk, Ayurveda Specialist (AP)
Heiða Björk works with health and lifestyle counseling based on Ayurveda life sciences and nutritional therapy. She also works on holistic healing with the method of LNT energy therapy.
Free event, registration is required - only to this e-mail:
[email protected]
Please do not send messages, they will not be answered regarding this event, only e-mail.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland, Austurmörk 21, 810 Hveragerðisbær, Ísland,Hveragerdi, Selfoss, Iceland

Discover more events by tags:

Health-wellness in Selfoss

Sharing is Caring:

More Events in Selfoss

St\u00f3\u00f0hestaveislan 2025
Sat, 05 Apr, 2025 at 06:00 pm Stóðhestaveislan 2025

HorseDay Höllin Ingólfshvoli

Origami og jap\u00f6nsk skrautritun, \u00f3keypis smi\u00f0ja \/ Origami and calligraphy workshop, free of charge.
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm Origami og japönsk skrautritun, ókeypis smiðja / Origami and calligraphy workshop, free of charge.

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Design March 2025 - Reimagining Space: Building with Nature, Not Against It
Sun, 06 Apr, 2025 at 03:00 pm Design March 2025 - Reimagining Space: Building with Nature, Not Against It

Hellisheiði Geothermal Power Plant

T\u00f3nlist og gj\u00f6rningur me\u00f0 jap\u00f6nsku listakonunni Saya Nonomura. \/ Evening with music and performance.
Thu, 10 Apr, 2025 at 07:30 pm Tónlist og gjörningur með japönsku listakonunni Saya Nonomura. / Evening with music and performance.

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Innri \u00fer\u00f3un fyrir ytri \u00e1hrif - fer\u00f0alag til sj\u00e1lfb\u00e6rari framt\u00ed\u00f0ar
Sat, 12 Apr, 2025 at 10:00 am Innri þróun fyrir ytri áhrif - ferðalag til sjálfbærari framtíðar

Sólheimar, 805 Grímsnes- og Grafningshreppur, Ísland

P\u00e1skabing\u00f3 Str\u00f3ks
Mon, 14 Apr, 2025 at 06:00 pm Páskabingó Stróks

Grunnskólinn í Hveragerði

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events