Advertisement
Hið árlega páskabingó Skátafélagsins Stróks verður haldið í Grunnskólanum mánudaginn 14. apríl kl. 18.Líkt og fyrri ár eru vinningarnir glæsilegir og fer allur ágóði í ferðasjóð dróttskátanna okkar sem ætla að heimsækja skátamiðstöðina Larch Hill í Írlandi í sumar.
Miðinn kostar 1000 kr. og það verður sjoppa á staðnum. Okkar fræga candyflos og popp á 500 kr. pokinn og pylsur fyrir svanga 🥳
Hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Grunnskólinn í Hveragerði, Skólamörk 6,Hveragerdi, Selfoss, Iceland