Angel Blue á Listahátíð í Reykjavík

Sun, 14 Jun, 2026 at 05:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk \/ Reykjavik  Arts Festival
Publisher/HostListahátíð í Reykjavík / Reykjavik Arts Festival
Advertisement
Bandaríska sópransöngkonan Angel Blue, ein áhrifamesta óperusöngkona samtímans og tvöfaldur Grammy-verðlaunahafi, kemur fram á tónleikum á lokadegi Listahátíðar 2026 ásamt píanóleikaranum Bryan Wagorn.
Á síðustu árum hefur Angel vakið heimsathygli og sungið í mörgum helstu óperuhúsum heims, þar á meðal Metropolitan-óperunni, Royal Opera House í London, Opéra National de Paris og Arena di Verona. Hún hefur einnig komið fram í yfir fjörutíu löndum á einleikstónleikum og sem einsöngvari með virtum sinfóníuhljómsveitum.
Angel er þekkt fyrir mikla breidd í túlkun sinni og þykir hafa einstakan silkimjúkan hljóm. Á Listahátíð munu Angel og Bryan flytja fjölbreytta efnisskrá þar sem allir unnendur tónlistar ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Flutt verða verk eftir Fauré, Debussy og Strauss, lög úr söngleikjum Gershwin og afrísk-ameríska sálma á borð við Ride on King Jesus og Deep River.
Um er að ræða einstakt tækifæri til þess að njóta óviðjafnanlegra hæfileika söngkonu sem hrífur áhorfendur jafnt með söng sínum sem og hlýrri nærveru.
Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu þann 14. júní og hefjast kl.17:00.
Miðasala hefst á morgun þann 12. desember kl.12:00.
//
The American soprano Angel Blue, one of the most influential opera singer of our time and a two-time Grammy Award winner, will perform on the closing day of the 2026 Arts Festival, together with pianist Bryan Wagorn.
In recent years, Angel has gained worldwide acclaim, singing in many of the world’s leading opera houses, including the Metropolitan Opera, the Royal Opera House in London, the Opéra National de Paris, and the Arena di Verona. She has also performed in over forty countries in solo recitals and as a soloist with renowned symphony orchestras.
Angel is known for the remarkable range of her interpretations and for her unique tone. At Reykjavík Arts Festival, Angel and Bryan will present a varied programme in which all music lovers should find something to enjoy. The program includes works by Fauré, Debussy, and Strauss, songs from Gershwin musicals, and African American spirituals such as Ride on King Jesus and Deep River.
This is a rare opportunity to experience the exceptional talent of an outstanding singer who captivates audiences with both her voice and her warm presence.
The concert will take place in Eldborg at Harpa on 14 June and will begin at 17:00.
Ticket sales will start tomorrow 12 December at 12:00.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

ReyCup Senior 2026
Fri, 19 Jun at 09:00 am ReyCup Senior 2026

Þróttur, Laugardalur, Reykjavik, Iceland

The Exclusive Iceland Tour
Wed, 24 Jun at 12:00 am The Exclusive Iceland Tour

Iceland

H\u00f3lmshei\u00f0arhlaup Ultraform og Fram
Thu, 25 Jun at 05:30 pm Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram

Guðríðarkirkja

Br\u00fa\u00f0kaup D\u00edsu og K\u00e1ra
Fri, 26 Jun at 04:00 pm Brúðkaup Dísu og Kára

Miðgarður

Eir\u00edkssta\u00f0ah\u00e1t\u00ed\u00f0 2026 \/ The Eir\u00edksta\u00f0ir Festival 2026
Fri, 03 Jul at 10:00 am Eiríksstaðahátíð 2026 / The Eiríkstaðir Festival 2026

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events