100 ár í þágu borgarstarfsmanna – fögnum sögu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

Sat, 17 Jan, 2026 at 03:00 pm UTC+00:00

Ráðhús Reykjavíkur | Reykjavík

Sameyki st\u00e9ttarf\u00e9lag \u00ed almanna\u00fej\u00f3nustu
Publisher/HostSameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
100 \u00e1r \u00ed \u00fe\u00e1gu borgarstarfsmanna \u2013 f\u00f6gnum s\u00f6gu Starfsmannaf\u00e9lags Reykjav\u00edkurborgar
Advertisement
Laugardaginn 17. janúar næstkomandi eru liðin 100 ár frá stofnun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, annað af stofnfélögum Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu sem stofnað var snemma árs 2019. Af því tilefni ætlar Sameyki að halda upp á tímamótin með opnu húsi í Tjarnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur milli kl. 15:00 og 17:00, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og notalega samveru.
Guðrún Gunnarsdóttir, úrvarps- og söngkona, sér um veislustjórn, Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fer yfir sögu StRv. Kári Sigurðsson, formaður Sameykis, ásamt fyrrverandi formönnum segja frá starfi og baráttu félagsins í gegnum tíðina.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir flytur söngatriði og Sunna Gunnlaugs, djazzpíanisti, annast undirleik. Þá verður myndasýning í salnum sem varpar ljósi á sögu Starfsmannafélags Reykjavíkur í gegnum tíðina.
Við viljum bjóða þér sérstaklega að taka þátt með okkur á þessum tímamótum og fagna 100 ára sögu samstöðu, baráttu og árangurs í þágu starfsfólks Reykjavíkurborgar.
Allir velkomnir, skráning á viðburðinn vef Sameykis: https://www.sameyki.is/default.aspx?pageid=f8789665-5b7e-47d3-a5c0-dca7cef59ccc
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

A\u00f0alfundur SUB 2026
Sat, 17 Jan at 10:00 am Aðalfundur SUB 2026

Varmaland, 320 Borgarbyggð, Ísland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer K*ll Team m\u00f3t.
Sat, 17 Jan at 12:00 pm Warhammer K*ll Team mót.

Nexus

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Bing\u00f3 fyrir Bjargey
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Bingó fyrir Bjargey

Seljakirkja

Japanese Strawberries "ICHIGO" Tasting \ud83c\udf53
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Japanese Strawberries "ICHIGO" Tasting 🍓

Ocean Cluster House (Hús Sjávarklasans)

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

Circle of Unity
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Circle of Unity

Sólsetrið

\ud83c\udf89 \u00deORRABL\u00d3T GRAFARVOGS 2026 \ud83c\udf89
Sat, 17 Jan at 06:00 pm 🎉 ÞORRABLÓT GRAFARVOGS 2026 🎉

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t \u00cdR
Sat, 17 Jan at 07:00 pm Þorrablót ÍR

Skógarsel 12, 109 Reykjavík, Iceland

K\u00e1ri Egils \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 17 Jan at 08:00 pm Kári Egils í Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events