Þrjú ljóðskáld á Torginu í Neskirkju

Sun, 16 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Neskirkja | Reykjavík

Neskirkja
Publisher/HostNeskirkja
Advertisement
Við buðum þremur ljóðskáldum á Torgið í Neskirkju þar sem þau kynna nýútkomnar ljóðabækur:
Sunna Dís Másdóttir les úr bók sinni, Postulín þar sem hún gerir upp atburði og áföll úr eigin lífi en yrkir líka um skrásetningu sögunnar, minningar og það sem mótar okkur mennina sem getum verið svo lítil og vanmáttug gagnvart miskunnarleysi náttúrunnar en líka svo máttug og áhrifamikil, tegund sem færir fjöll.
Hallgrímur Helgason les úr bók sinni, Drungabrim í dauðum sjó: Kvæði fyrir ókvæða öld. Í bókinni mætast hið persónulega og pólitíska, innileiki og ádeila, mýkt og harka í skáldskap sem kviknar jafnt af barneignum og jarðarförum sem og bankahruni og þjóðarmorði. Skáldið bruggar seið úr hefðum fortíðar og kenndum samtíðar og blandar ýmist með húmor eða trega.
Steindór J. Erlingsson fjallar um bók sína Hreinsunareldur. Steindór er doktor í visíndasagnfræð og er höfundur nokkurs fjölda fræðigreina og bóka, þ.á.m. Genin okkar (2002) og Lífið er staður þar sem bannað er að lifa (2023).
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Neskirkja, Hagatorg,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

Katr\u00edn Gunnarsd\u00f3ttir - SOFT SHELL
Sun, 16 Nov at 06:00 pm Katrín Gunnarsdóttir - SOFT SHELL

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Spunaleikur \u00ed Dj\u00fapinu #3
Sun, 16 Nov at 08:00 pm Spunaleikur í Djúpinu #3

Veitingahúsið Hornið

\u00derj\u00fa lj\u00f3\u00f0sk\u00e1ld \u00e1 Torginu \u00ed Neskirkju
Sun, 16 Nov at 08:00 pm Þrjú ljóðskáld á Torginu í Neskirkju

Neskirkja

Hrafninn Fl\u00fdgur - Svartir Sunnudagar!
Sun, 16 Nov at 09:00 pm Hrafninn Flýgur - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

MEMM \u00e1 Nor\u00f0urlandi - landshlutaheims\u00f3kn
Mon, 17 Nov at 09:00 am MEMM á Norðurlandi - landshlutaheimsókn

Akureyri Iceland

50 \u00e1ra afm\u00e6li Vinagar\u00f0s!
Mon, 17 Nov at 04:00 pm 50 ára afmæli Vinagarðs!

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Fundur fulltr\u00faar\u00e1\u00f0s Reykjav\u00edkur
Mon, 17 Nov at 05:30 pm Fundur fulltrúaráðs Reykjavíkur

Hallveigarstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hap\u00e9 & Sananga Ceremony
Mon, 17 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga Ceremony

Bankastræti 2, 101 Reykjavik

Verkjateymi LSH - Fr\u00e6\u00f0slukv\u00f6ld hj\u00e1 End\u00f3samt\u00f6kunum
Mon, 17 Nov at 07:30 pm Verkjateymi LSH - Fræðslukvöld hjá Endósamtökunum

Sigtún 42, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events