Spunaleikur í Djúpinu #3

Sun, 16 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Ingi Bjarni
Publisher/HostIngi Bjarni
Spunaleikur \u00ed Dj\u00fapinu #3
Advertisement
Sunnudagskvöldið 16. nóvember klukkan 20:00 verður aftur spunaleikur í Djúpinu. Viðburðurinn er opinn öllum sem vilja taka þátt eða bara fylgjast með. FRÍTT INN ! – Fólk sem vill taka þátt er vinsamlegast beðið um að mæta tímanlega.
Spunaleikurinn er svona: Tónlistarfólk setur nafn sitt í hatt. Síðan eru þrjú nöfn dregin úr hattinum hverju sinni og það þríeyki á að spinna eitthvað í smá tíma. Allt getur gerst! Síðan er þetta endurtekið að vild þar til um 21:45, en staðurinn lokar klukkan 22:00.
ATH! Þetta er ekki hefðbundið jazz jamsession! Hér skal spunnið utan eða jafnvel handan stíltegunda, hvað sem það felur nú í sér.
Það er ekkert backline í Djúpinu! Bara píanó á staðnum. Komið með þau hljóðfæri og/eða búnað sem þið þurfið, hjálpumst að!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Grief Wellness with Jite Brume
Sun, 16 Nov at 03:00 pm Grief Wellness with Jite Brume

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, Reykjavík, Iceland

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

El\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00c9g sendi \u00fe\u00e9r vals!
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Elín Gunnlaugsdóttir: Ég sendi þér vals!

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Sunnudagssamkoma - Christian Gathering
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Sunnudagssamkoma - Christian Gathering

Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, Iceland

Katr\u00edn Gunnarsd\u00f3ttir - SOFT SHELL
Sun, 16 Nov at 06:00 pm Katrín Gunnarsdóttir - SOFT SHELL

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Hrafninn Fl\u00fdgur - Svartir Sunnudagar!
Sun, 16 Nov at 09:00 pm Hrafninn Flýgur - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

MEMM \u00e1 Nor\u00f0urlandi - landshlutaheims\u00f3kn
Mon, 17 Nov at 09:00 am MEMM á Norðurlandi - landshlutaheimsókn

Akureyri Iceland

50 \u00e1ra afm\u00e6li Vinagar\u00f0s!
Mon, 17 Nov at 04:00 pm 50 ára afmæli Vinagarðs!

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Fundur fulltr\u00faar\u00e1\u00f0s Reykjav\u00edkur
Mon, 17 Nov at 05:30 pm Fundur fulltrúaráðs Reykjavíkur

Hallveigarstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hap\u00e9 & Sananga Ceremony
Mon, 17 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga Ceremony

Bankastræti 2, 101 Reykjavik

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events