Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Thu, 15 Jan, 2026 at 07:30 pm UTC+00:00

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland | Reykjavík

S\u00e1larranns\u00f3knarf\u00e9lag \u00cdslands
Publisher/HostSálarrannsóknarfélag Íslands
\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Advertisement
Þróunarhópur fyrir alla þá sem vilja efla sína andlegu hæfileika.
Ásthildur mun byrja að leiða hugleiðslu er tengist þeim æfingum sem hún er búin að ákveða fyrir hvert kvöld fyrir sig ásamt fræðslu.
Ert þú næm/ur á fólk, tilfinningar og/eða umhverfi?
Ert þú berdreymin/nn?
Kíkir þú i spil eða bolla?
Langar þig að fræðast og læra að vinna með þinn andlega hæfileika?
Ef svo er þá er þetta rétti hópurinn fyrir þig.
Ásthildur hefur í gengum tíðina þróað með sér einfalda tækni sem hefur reynst fólki mjög vel við sína andlegu vinnu ásamt því að auka næmnina. Ásthildur hefur alltaf verið næm og byrjaði að lesa í venjuleg spil á unglingsaldri (spámiðill).
Hún hefur verið i transmiðilsþjálfun frá 2007 – 2019 og setið í þróunarhringjum. Hún er OPJ þerapisti, reikimeistari og hefur farið á nokkur námskeið í Arthur Findlay skólanum tengt transmiðlun/transheilun og miðlun.
Ásthildur hefur haldið ýmis námsskeið hérlendis og erlendis, tengt miðlun og heilun og verið með vökumiðlun. Einnig hefur hún verið með tilraunakvöld í tengslum við andleg málefni, sem hafa verið byggð upp á fræðslu og æfingum.
Námskeiðið verður á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 – 22.00 hefst 15.janúar 2026
8.skipti.
Námskeiðsgjald er kr. 40.000.-
Skáning fer fram hér á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/, eða í síma 551-8130
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed IFS-partavinnu (Internal Family Systems) \u00e1 \u00cdslandi \u2013 Jan\u00faar 2026
Thu, 15 Jan at 09:00 am Námskeið í IFS-partavinnu (Internal Family Systems) á Íslandi – Janúar 2026

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

ROLL & REST YOGA \u2013 6-week course \u2022 Start 15 Jan
Thu, 15 Jan at 10:00 am ROLL & REST YOGA – 6-week course • Start 15 Jan

Leiðin heim - Holistic healing center

Viltu einfalda l\u00edfi\u00f0 me\u00f0 KonMari a\u00f0fer\u00f0inni?
Thu, 15 Jan at 04:30 pm Viltu einfalda lífið með KonMari aðferðinni?

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Byrja\u00f0u \u00e1ri\u00f0 me\u00f0 dagb\u00f3karskrifum | Gu\u00f0r\u00fan \u00ed Nakano
Thu, 15 Jan at 05:00 pm Byrjaðu árið með dagbókarskrifum | Guðrún í Nakano

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Pabba M\u00f3t - Unreal Tournament GOTY (1999)
Thu, 15 Jan at 06:00 pm Pabba Mót - Unreal Tournament GOTY (1999)

Next Level Gaming

Hva\u00f0 veist \u00fe\u00fa um Japan? Pub-Quiz
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Hvað veist þú um Japan? Pub-Quiz

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Turchi\/Eggertsson\/\u00c1rnason\/petals\/Eliassen\/Thompson
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Turchi/Eggertsson/Árnason/petals/Eliassen/Thompson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun | D 53 Krist\u00edn Helga R\u00edkhar\u00f0sd\u00f3ttir
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Opnun | D 53 Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Vatnsme\u00f0fer\u00f0 - Aguahara Stig 1
Fri, 16 Jan at 04:00 am Námskeið í Vatnsmeðferð - Aguahara Stig 1

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00edsindafer\u00f0 Gulleggsins 2026!
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Vísindaferð Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events