Þú ert sterkari en þú heldur - námskeið fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk skóla

Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 am to Sun, 19 Jan, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

NLFÍ - Náttúrulækningafélag Íslands | Reykjavík

Velfer\u00f0alag
Publisher/HostVelferðalag
\u00de\u00fa ert sterkari en \u00fe\u00fa heldur - n\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara, stj\u00f3rnendur og starfsf\u00f3lk sk\u00f3la
Advertisement
Námskeið fyrir kennara og alla sem starfa í skólum: 17. - 19. janúar 2025
Um er að ræða hagnýtt og nærandi þriggja daga námskeið fyrir kennara sem fram fer á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði dagana 17. - 19. janúar 2025. Heilsustofnunin er staðsett í dásamlegu umhverfi, umkringt náttúru, sem stuðlar að endurheimt og vellíðan. Þar er einnig boðið upp á heilnæman og góðan mat, sem gerir dvölina ennþá ánægjulegri.
Námskeiðið hefur verið metið styrkhæft af Kennarasambandi Íslands. Áhersla er lögð á endurmenntun og sjálfseflingu með gagnreyndum aðferðum jákvæðrar sálfræði. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum, verkefnavinnu og verklegum æfingum.
Námskeiðshaldarar eru að útskrifast úr diplómanámi á meistarastigi í Jákvæðri sálfræði frá EHÍ og heita:
• Ilmur Dögg Níelsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur
• Ólína Þorleifsdóttir, skólastjóri og markþjálfi
• Silja Þóðrardóttir, lyfjafræðingur og jógakennari
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 manns. Vinsamlegast skráið ykkur fljótt, því plássin eru takmörkuð!
Verð: 113.000 kr. fyrir eins manns herbergi og
103.000 kr. fyrir tveggja manna herbergi.
Tengill á námskeiðslýsingu: https://www.canva.com/design/DAGSciqCYK0/UevBtIi2OAKvL2XmKTb3FA/view?utm_content=DAGSciqCYK0&utm_campaign=designshare&utm_medium=link&utm_source=editor
Tengill á skráningu: https://forms.gle/Eje1SFxWoyFpnHMS6
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

NLFÍ - Náttúrulækningafélag Íslands, Tryggvagata 20, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Yoga Nidra Advanced me\u00f0 Kamini Desai \u00e1 S\u00f3lheimum
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Yoga Nidra Advanced með Kamini Desai á Sólheimum

Jógasetrið.

Hinga\u00f0 og lengra: V\u00edsindi \u00e1 heimsm\u00e6likvar\u00f0a - Ranns\u00f3kna\u00feing 2025
Thu, 16 Jan, 2025 at 02:00 pm Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarða - Rannsóknaþing 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

Sinis-\u00c1sgeirsson d\u00fa\u00f3 | Klass\u00edsk Ottoman t\u00f3nlist
Thu, 16 Jan, 2025 at 08:00 pm Sinis-Ásgeirsson dúó | Klassísk Ottoman tónlist

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

AI and Society: Bridging Innovation and Responsibility
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 am AI and Society: Bridging Innovation and Responsibility

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Reykjavik AI Festival
Fri, 17 Jan, 2025 at 01:00 pm Reykjavik AI Festival

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Daaaaaali - s\u00fdning, matur og v\u00edn!
Fri, 17 Jan, 2025 at 07:00 pm Daaaaaali - sýning, matur og vín!

Bíó Paradís

Gudrun Victoria: N\u00e1mskei\u00f0 um r\u00fanir
Fri, 17 Jan, 2025 at 07:00 pm Gudrun Victoria: Námskeið um rúnir

Menntasveigur 15, Reykjavík, Island

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 \u00c1su \u00c1sgr\u00edms og Unni Teits Halld\u00f3rsd\u00f3ttur
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Skyggnilýsing með Ásu Ásgríms og Unni Teits Halldórsdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Pulp Fiction - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 pm Pulp Fiction - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events