Útgáfuhóf og upplestur! Götuhorn – skáldtextar innblásnir af íslenskri myndlist

Sun Apr 27 2025 at 04:00 pm to 08:00 pm UTC+00:00

Safnahúsið - The House of Collections | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
\u00datg\u00e1fuh\u00f3f og upplestur! G\u00f6tuhorn \u2013 sk\u00e1ldtextar innbl\u00e1snir af \u00edslenskri myndlist
Advertisement
Útgáfuhóf og upplestur í lessal Safnahússins við Hverfisgötu
Götuhorn – skáldtextar innblásnir af íslenskri myndlist
Listasafn Íslands og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO í samstarfi við Bókmenntahátíð bjóða til upplesturs og útgáfuhófs bókarinnar Götuhorn – skáldtextar innblásnir af íslenskri myndlist þar sem fimmtán rithöfundum og ljóðskáldum var boðið að velja eitt verk hver sem veitti þeim innblástur. Og rétt eins og myndlistarverkin kölluðu á þessa völdu höfunda, þá ná skrif þeirra nú að leiða okkur áhorfendur inn í verkin og tengja okkur í senn við myndlistina og hugarheim rithöfundanna með nýjum og margslungnum hætti.
Þeir rithöfundar sem skrifa í bókinar eru: Anne Carson, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Brynjólfur Þorsteinsson, Hallgrímur Helgason, Jón Kalman, Karólína Rós, Kristín Ómarsdóttir, Maó Alheimsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, María Elísabet Bragadóttir, Ragna Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Sjón.
Einstakur viðburður!
//
Reading and book launch in the reading room of The House of Collections at Hverfisgata.
27th of April, 4 – 6 PM
Crossroads – An Anthology of Art-Inspired writing
The National Gallery of Iceland and Reykjavík UNESCO City of Literature in collaboration with the Reykjavík International Literary Festival invite you for a reading and a launch event for the book Crossroads – An Anthology of Art-Inspired writing where fifteen writers and poets were invited to choose one work in the exhibition that inspires them. And, just as the works of art called out to those selected artists, their writings will in turn lead us observers into the works, and connect us with the art, and at the same time with the creative imagination of the writers, in new and myriad ways.
The authors who contributed to the book are: Anne Carson, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Brynjólfur Þorsteinsson, Hallgrímur Helgason, Jón Kalman, Karólína Rós, Kristín Ómarsdóttir, Maó Alheimsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, María Elísabet Bragadóttir, Ragna Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir and Sjón
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Safnahúsið - The House of Collections, Hverfisgata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Smokie \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 26 Apr, 2025 at 08:00 pm Smokie í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Sagnavaka
Sat, 26 Apr, 2025 at 09:00 pm Sagnavaka

Laugavegur 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns | R\u00far\u00ed segir fr\u00e1 \u00d3lgu
Sun, 27 Apr, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Rúrí segir frá Ólgu

Kjarvalsstaðir

Stroke
Sun, 27 Apr, 2025 at 05:00 pm Stroke

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

ING\u00d3 | Styrktar & minningar t\u00f3nleikar
Sun, 27 Apr, 2025 at 07:00 pm INGÓ | Styrktar & minningar tónleikar

Bird RVK

Network - Svartir Sunnudagar
Sun, 27 Apr, 2025 at 09:00 pm Network - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Litarefni \u00ed handritum
Tue, 29 Apr, 2025 at 12:00 pm Litarefni í handritum

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsleg samskipti fullor\u00f0inna me\u00f0 ADHD
Wed, 30 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsleg samskipti fullorðinna með ADHD

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events