Útgáfufögnuður Skjóðu

Sun, 16 Nov, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Salka | Reykjavík

Salka
Publisher/HostSalka
Advertisement
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar um Skjóðu með okkur í bókabúð Sölku sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Skjóða sjálf ætlar að sjálfsögðu ekki að láta sig vanta enda ekki á hverjum degi sem það kemur út bók um hana! Hún kíkir í heimsókn og skemmtir ungum og öldnum, boðið verður upp á jólalegar veitingar, lesið upp úr bókinni og bókin verður að sjálfsögðu til sölu á útgáfutilboði. Öll velkomin, við hlökkum til að sjá ykkur!
Um bókina:
Skjóða er dóttir tröllskessunnar Grýlu sem tannburstar sig bara einu sinni á ári og tröllkarlsins Leppalúða sem bakar bestu kanilsnúða í heimi. Skjóða á fleiri en 100 systkini og 13 þeirra þekkir þú vel því jólasveinarnir eru bræður hennar Skjóðu. Þessi saga hefst í Grýluhelli þar sem Skjóða er að undirbúa jólin sín en þegar jólakötturinn eignast kettlinga fer allt úr skorðum. Nú er baksturinn í uppnámi og allt í drasli í hellinum. Skjóða er alls ekki viss um að jólin muni yfir höfuð koma þetta árið!
Anna Bergljót og Andrea Ösp þekkja íbúa Grýluhellis mjög vel og hafa unnið með þeim í fjölda verkefna. Þær hafa starfað við barnamenningu í yfir 20 ár og eru meðal annars meðlimir í Leikhópnum Lottu sem vakið hefur gleði og lukku hjá börnum og foreldrum þeirra um árabil. Skjóða er fyrsta barnabókin úr smiðju þeirra.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salka, Hverfisgata 89-93,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

El\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00c9g sendi \u00fe\u00e9r vals!
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Elín Gunnlaugsdóttir: Ég sendi þér vals!

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Sunnudagssamkoma - Christian Gathering
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Sunnudagssamkoma - Christian Gathering

Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, Iceland

Olga Dukhovna - Hopak
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Olga Dukhovna - Hopak

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Katr\u00edn Gunnarsd\u00f3ttir - SOFT SHELL
Sun, 16 Nov at 06:00 pm Katrín Gunnarsdóttir - SOFT SHELL

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Spunaleikur \u00ed Dj\u00fapinu #3
Sun, 16 Nov at 08:00 pm Spunaleikur í Djúpinu #3

Veitingahúsið Hornið

\u00derj\u00fa lj\u00f3\u00f0sk\u00e1ld \u00e1 Torginu \u00ed Neskirkju
Sun, 16 Nov at 08:00 pm Þrjú ljóðskáld á Torginu í Neskirkju

Neskirkja

Hrafninn Fl\u00fdgur - Svartir Sunnudagar!
Sun, 16 Nov at 09:00 pm Hrafninn Flýgur - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

MEMM \u00e1 Nor\u00f0urlandi - landshlutaheims\u00f3kn
Mon, 17 Nov at 09:00 am MEMM á Norðurlandi - landshlutaheimsókn

Akureyri Iceland

50 \u00e1ra afm\u00e6li Vinagar\u00f0s!
Mon, 17 Nov at 04:00 pm 50 ára afmæli Vinagarðs!

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events