Óperuveisla með Ólafi Kjartani

Thu Apr 03 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
\u00d3peruveisla me\u00f0 \u00d3lafi Kjartani
Advertisement
Ólafur Kjartan Sigurðarson, staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur farið með himinskautum í heimi óperunnar á síðustu árum og sér ekki fyrir endann á sigurgöngu hans þar. Á undanförnum misserum hefur Ólafur komið fram í burðarhlutverkum á helstu sviðum óperuheimsins; í La Scala óperunni í Mílanó og á Wagnerhátíðinni í Bayreuth í Þýskalandi.
Hér býður Ólafur Kjartan til sannkallaðrar veislu — þetta er óperugala af bestu gerð þar sem glæsilegir gestir, söngvararnir Kristín Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Björn Jónsson og Kristín Sveinsdóttir bregða sér í hin ýmsu hlutverk og syngja með Ólafi og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Um tónsprotann heldur Bjarni Frímann Bjarnason.
Þessir tónleikar eru fullir af ástríðu, örlagaþrungnum aríum og dýrðlegum dúettum úr helstu perlum óperunnar, t.d. eftir Verdi, Puccini, Giordano og Bizet — ómissandi fyrir þá sem unna fögrum söng og óperutónlist.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
Aríur og óperuforleikir
Hljómsveitarstjóri
Bjarni Frímann Bjarnason
Einsöngvarar
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Gunnar Björn Jónsson
Kristín Anna Guðmundsdóttir
Kristín Sveinsdóttir

Kór Langholtskirkju
Mótettukórinn
Kórstjórar
Magnús Ragnarsson
Stefan Sand
Tónleikakynning » 3. apr. kl. 18:00
//
Ólafur Kjartan Sigurðarson, Artist in Residence with the Iceland Symphony Orchestra in the current season, has been scaling the heights of the opera world in recent years, with no end in sight. In recent seasons, Ólafur has appeared in leading roles on the biggest stages of the opera world; at La Scala Opera House in Milan and at the Wagner Festival in Bayreuth, Germany.
Here, Ólafur Kjartan invites you to a truly grand soirée — this is an opera gala of the highest caliber, where distinguished guests, the singers Kristín Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Björn Jónsson and Kristín Sveinsdóttir, take on various roles and perform alongside Ólafur and the Iceland Symphony Orchestra. Conducting the performance is Bjarni Frímann Bjarnason.
This concert is filled with passionate arias and glorious duets from the greatest operatic gems, such as those by Verdi, Puccini, Giordano and Bizet — a must for those who love beautiful singing and operatic music.
*The concert is approximately 2 hours, 20 minute intermission included.
Program
Opera arias and overtures
Conductor
Bjarni Frímann Bjarnason
Soloists
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Gunnar Björn Jónsson
Kristín Anna Guðmundsdóttir
Kristín Sveinsdóttir
Langholtskirkja Choir
The Motet choir
Choir conductors
Magnús Ragnarsson
Stefan Sand
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

F\u00e9lagsleg samskipti fullor\u00f0inna me\u00f0 ADHD
Wed, 02 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsleg samskipti fullorðinna með ADHD

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

P\u00f3st-J\u00f3n sn\u00fdr aftur
Fri, 04 Apr, 2025 at 08:00 pm Póst-Jón snýr aftur

Þjóðleikhúsið

H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e - Bj\u00f6rn Steinar S\u00f3lbergsson orgel \/ organ
Sat, 05 Apr, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée - Björn Steinar Sólbergsson orgel / organ

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ABBA DANCING QUEENS - Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 pm ABBA DANCING QUEENS - Heiðurstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f6klar \u00e1 hverfanda hveli
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm Jöklar á hverfanda hveli

Perlan - Wonders of Iceland

The Crow - Svartir Sunnudagar
Sun, 06 Apr, 2025 at 09:00 pm The Crow - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Kynningarfundur vegna sj\u00e1lfbo\u00f0ali\u00f0astarfs \u00ed Tansan\u00edu.
Tue, 08 Apr, 2025 at 08:00 pm Kynningarfundur vegna sjálfboðaliðastarfs í Tansaníu.

Bolholti 6, 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events