Advertisement
Kæru spilarar!Árshátíð Tennissambands Íslands verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 5. apríl næstkomandi í glæsilegum sal á efri hæð Sólons Íslandus.
🥂 Hátíðin hefst með fordrykk kl. 18
🪩 Þriggja rétta matseðill (vegan í boði)
🎊 Frábær skemmtiatriði
📣 Happdrætti
🍹 Tilboð á barnum
Sjóðandi heitt dansgólf með trylltri tónlist þar sem við dönsum fram á nótt 🕺🏼
Verð 11.990 kr. ATH. takmarkað sætaframboð og því hvetjum við ykkur til að tryggja ykkur miða sem fyrst með því að leggja inná eftirfarandi reikning TSÍ 313-26-1139, kt. 591288-1139 (skýring “árshátíð”)
Endilega meldið ykkur “going” á viðburðinn, allir velkomnir!
Hlökkum til að sjá ykkur ❤️
Skemmtinefndin
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Club Sólon, Bankastræti 7a,Reykjavík, Iceland