Advertisement
Annan hvern þriðjudag í sumar ætlum við að vera með "Þrusu þriðjudaga".Ætlum við að taka léttan endurohring í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Reiknum með sirka 3 tímum í þetta.
Það er allt endurofólk velkomið, vanir sem óvanir og við spilum ferðina bara eftir mannskapnum sem mætir.
Mæting við Olís Rauðavatni
Lagt veður af stað 18:30 stundvíslega.
Umsjónarmenn: Stjórn.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Olís (Norðlingaholt 7, Reykjavík, Iceland), Iceland