Ómur úr norðri - Young Nordic Opera Choir & Elja kammersveit

Sun Oct 26 2025 at 04:00 pm to 05:15 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

\u00d3perudagar
Publisher/HostÓperudagar
\u00d3mur \u00far nor\u00f0ri - Young Nordic Opera Choir & Elja kammersveit
Advertisement
Þrjátíu ungir söngvarar frá öllum Norðurlöndunum koma saman í norrænum óperukór, þriðja árið í röð, en verkefnið hefur aldrei verið stærra! Í ár voru tvö verk samin sérstaklega fyrir kórinn af þeim Maximilian Leicher og Þórunni Grétu Sigurðardóttur og stjórnandi kórsins er Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir.
Kórinn heldur tónleika á Nordic Song Festival í Svíþjóð, óperuhátíðinni í Herning í Danmörku, ásamt Sinfóníuhljómsveit Árósa, og lýkur ferðalagi sínu með tónleikum í Hörpu á Óperudögum í Reykjavík á Sígildum sunnudögum í samstarfi við Hörpu. Þar kemur kórinn fram með kammersveitinni Elju og sópransöngkonunni Kristínu Einarsdóttur Mäntylä. Á efnisskránni er tónlist úr norrænum óperum í nýjum hljómsveitarumritunum Jóhanns G. Jóhannssonar, auk verka eftir Wagner, Verdi og nýrra verka Þórunnar og Maximilian.
Með starfsemi Young Nordic Opera Choir skapast frábær tækifæri fyrir unga söngvara, og um leið er kórinn vettvangur til að rækta norrænt samstarf í gegnum tónlist. Kórinn er rekinn af Den Jyske Sangskole í Danmörku og er samstarfsverkefni Herning Opera Festival, Nordic Song Festival og Óperudaga.
Flytjendur:
Kór ungra norrænna óperusöngvara
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, stjórnandi
Elja kammersveit
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, sópran
Stuðnings- og samstarfsaðilar:
A.P. Møller sjóðurinn
Harpa
Tónskáldasjóður RÚV og STEFs
Elja kammersveit
-----
For the third consecutive year, YOUNG NORDIC OPERA CHOIR brings together 30 young talents from across the Nordic countries to form an ambitious opera choir that creates a cross-Nordic artistic community. Supported by the A.P. Møller Foundation, this year’s choir is even stronger, with a new conductor, two original Nordic works by Maximilian Leicher and Þórunn Gréta Sigurðardóttir, and a record-high number of applicants.
Under the leadership of Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, the choir will embark on a spectacular tour, performing at the Nordic Song Festival in Sweden, Herning Opera Festival in Denmark, accompanied by the Aarhus Symphony Orchestra, and concluding their journey at Reykjavik Opera Days with Elja Ensemble and soprano Kristín Einarsdóttir Mäntylä. The program consists of music from Nordic operas, along with works by Verdi, Wagner and the newly commissioned pieces by Þórunn and Maximilian.
YOUNG NORDIC OPERA CHOIR is not only an initiative for talent development but also a platform to strengthen Nordic unity through music, organised by Den Jyske Sangskole.
Performers:
Young Nordic Opera Choir
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, conductor
Elja Ensemble, chamber orchestra
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, soprano
The project is supported by:
A.P. Møller fund
Harpa
Composer fund of RÚV and STEF
Elja Ensemble
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Jet Black Joe
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Jet Black Joe

Háskólabíó

Da\u00f0ra\u00f0 vi\u00f0 t\u00f3nlistargy\u00f0juna \u00ed 70 \u00e1r
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Daðrað við tónlistargyðjuna í 70 ár

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00c9g heyri raddir - Todmobile
Sat, 25 Oct at 09:00 pm Ég heyri raddir - Todmobile

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Wagnerkrakkar - \u00f3peru\u00e6vint\u00fdri me\u00f0 R\u00ednard\u00e6trunum
Sun, 26 Oct at 12:00 pm Wagnerkrakkar - óperuævintýri með Rínardætrunum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Haustfr\u00ed | Rafr\u00e1sir \u00ed Minecraft
Sun, 26 Oct at 01:00 pm Haustfrí | Rafrásir í Minecraft

Borgarbókasafnið Árbæ

Festival of Nations - \u00dej\u00f3\u00f0ah\u00e1t\u00ed\u00f0 Vesturlands 2025
Sun, 26 Oct at 02:00 pm Festival of Nations - Þjóðahátíð Vesturlands 2025

Íþróttahúsið Vesturgötu

Haustt\u00f3nleikar K\u00f3rs Hallgr\u00edmskirkju \/ The Choir of Hallgr\u00edmskirkja Autumn Concert
Sun, 26 Oct at 05:00 pm Hausttónleikar Kórs Hallgrímskirkju / The Choir of Hallgrímskirkja Autumn Concert

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Alphaville - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 26 Oct at 05:00 pm Alphaville - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Conflagration - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 26 Oct at 07:00 pm Conflagration - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Wagnerraddir - h\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar
Sun, 26 Oct at 07:30 pm Wagnerraddir - hátíðartónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Vetrarfr\u00ed | Bing\u00f3 og brandarar
Mon, 27 Oct at 01:00 pm Vetrarfrí | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið í Kringlunni

Haustfr\u00ed | Flj\u00fagandi le\u00f0urbl\u00f6kur
Mon, 27 Oct at 02:00 pm Haustfrí | Fljúgandi leðurblökur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events