Wagnerraddir - hátíðartónleikar

Sun Oct 26 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

\u00d3perudagar
Publisher/HostÓperudagar
Wagnerraddir - h\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar
Advertisement
English below
Lokatónleikar Óperudaga verða haldnir sunnudagskvöldið 26. október í Norðurljósum í samstarfi við Wagnerfélagið á Íslandi en það fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt ýmsum upprennandi Wagner-söngvurum. Fluttar verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó.
Flytjendur:
Agnes Thorsteins, söngkona
Bjarni Thor Kristinsson, söngvari og leikstjóri
Bryndís Guðjónsdóttir, söngkona
Guja Sandholt, listrænn stjórnandi og söngkona
Kolbeinn Jón Ketilsson, söngvari
Kristinn Sigmundsson, söngvari
Lilja Guðmundsdóttir, söngkona
Margrét Hrafnsdóttir, söngkona
Oddur Arnþór Jónsson, söngvari
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, söngkona
Silja Elsabet, söngkona
Svanhildur Pálmadóttir, söngkona
Ulrich Stærk, píanóleikari
Þorsteinn Freyr Sigurðsson, söngvari
---
The Reykjavík Opera Days Festival Finale will be held on Sunday evening, October 26th, in Norðurljós, Harpa in collaboration with the Wagner Society of Iceland, which is currently celebrating its 30th anniversary.
Some of the nation's most beloved Wagner singers will perform along with various up-and-coming Wagner singers. Arias and scenes from various Wagner operas will be performed, and one of Denmark's foremost Wagner experts, Ulrich Stærk, will accompany on the piano.
Participants
Agnes Thorsteins, singer
Bjarni Thor Kristinsson, singer and stage director
Bryndís Guðjónsdóttir, singer
Guja Sandholt, singer and artistic director
Kolbeinn Jón Ketilsson, singer
Kristinn Sigmundsson, singer
Lilja Guðmundsdóttir, singer
Margrét Hrafnsdóttir, singer
Oddur Arnþór Jónsson, singer
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, singer
Silja Elsabet, singer
Svanhildur Pálmadóttir, singer
Ulrich Stærk, pianist
Thorsten Sigurdsson, singer
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Festival of Nations - \u00dej\u00f3\u00f0ah\u00e1t\u00ed\u00f0 Vesturlands 2025
Sun, 26 Oct at 02:00 pm Festival of Nations - Þjóðahátíð Vesturlands 2025

Íþróttahúsið Vesturgötu

\u00d3mur \u00far nor\u00f0ri - Young Nordic Opera Choir & Elja kammersveit
Sun, 26 Oct at 04:00 pm Ómur úr norðri - Young Nordic Opera Choir & Elja kammersveit

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Haustt\u00f3nleikar K\u00f3rs Hallgr\u00edmskirkju \/ The Choir of Hallgr\u00edmskirkja Autumn Concert
Sun, 26 Oct at 05:00 pm Hausttónleikar Kórs Hallgrímskirkju / The Choir of Hallgrímskirkja Autumn Concert

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Alphaville - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 26 Oct at 05:00 pm Alphaville - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Conflagration - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 26 Oct at 07:00 pm Conflagration - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarfr\u00ed | Bing\u00f3 og brandarar
Mon, 27 Oct at 01:00 pm Vetrarfrí | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið í Kringlunni

Haustfr\u00ed | Flj\u00fagandi le\u00f0urbl\u00f6kur
Mon, 27 Oct at 02:00 pm Haustfrí | Fljúgandi leðurblökur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Kynning \u00e1 styrkjum fyrir norr\u00e6nt samstarf \/ Learn about Nordic grants
Mon, 27 Oct at 04:00 pm Kynning á styrkjum fyrir norrænt samstarf / Learn about Nordic grants

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kmenntakv\u00f6ld B\u00f3kasafns Akraness
Mon, 27 Oct at 08:00 pm Bókmenntakvöld Bókasafns Akraness

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Haustfr\u00ed | Hrekkjav\u00f6kuf\u00f6ndur
Tue, 28 Oct at 10:00 am Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Borgarbókasafnið Árbæ

Haustfr\u00ed | Draugaleg S\u00f6gustund
Tue, 28 Oct at 04:30 pm Haustfrí | Draugaleg Sögustund

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events