Yin Yoga kennaranám hefst 18. janúar2026

Sun, 18 Jan, 2026 at 10:00 am UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Eden Yoga
Publisher/HostEden Yoga
Yin Yoga kennaran\u00e1m hefst 18. jan\u00faar2026
Advertisement
Eden ásamt Sólveigu Stefánsdóttur, bjóða upp á vandað 50 klst Yin Yoga kennaranám. Námið er í samstarfi við Aliciu Casillas en Yin kennaranámið hennar hefur verið í boði í einum af virtustu skólum heims bæði í Tælandi og á Balí.
Námið hefst 18. janúar 2026 og er viðurkennt af Yoga Alliance.
Yin Yoga er hæg og meðvituð nálgun að jógaiðkun, sem veitir tækifæri til sjálfsskoðunar. Í Yin Yoga náum við að hlusta á líkamann okkar og sál og öðlumst tól til að hlúa að heilsunni, líkama og taugakerfi okkar. Yin yoga er áhrifarík iðkun fyrir huga, líkama og sál á meðan þú ferðast inn á við á leið til þekkingar og skilnings.
Af hverju Yin Yoga?
Í Yin Yoga er líkamsstöðum haldið í nokkrar mínútur í senn, til að ná að vinna djúpt inn í bandvefinn. Bandvefurinn er vefur sem umlykur allt innra með okkur, hann verndar og styður líkamann. Þar getur safnast saman spenna og streita, bólgur og verkir eftir gömul áföll eða lífsreynslu. Yin Yoga iðkun hjálpar til við að losa um þessa uppsöfnuðu spennu og streitu úr líkama og taugakerfi okkar. Yin Yoga eykur einnig orkuflæði til líffæra líkamans og eflir heilbrigði þeirra.
Námið leiðir þig í gegnum 5 vikur af ferðalagi, sem einkennist af iðkun og sjálfsskoðun með einstökum og hlýjum stuðningi kennaranna. Þannig öðlast þú þau verkfæri sem þarf til að vera vottaður Yin Yoga kennari. Í náminu munt þú læra og kafa djúpt ofan í kenningar á bakvið Yin Yoga sem og leiðir til að innleiða þær inn í þína jógaiðkun og lífsstíl.
Hópurinn hittist alla sunnudaga í Eden yoga frá klukkan 10:00 - 13:00 frá 18 janúar til 15 febrúar
Hvað mun ég læra í náminu?
Grundvallaratriði Yin Yoga
Hvernig á að kenna og nota stöðurnar á öruggan hátt
Rétta iðkun og að leiðrétta Yin Yoga stöður
Hvernig á að nota aukahluti í jóga
Að kenna öndun og hugleiðslu
Finna jafnvægi milli Yin og Yang í iðkun og daglegu lífi
Um anatómíu og líkamann
Um orkustöðvar og orkulíkamann
Hvernig á að byggja upp Yin Yoga tíma
Að búa til djúpa og fallega upplifun
Námið sjálft
Námið er kennt fimm sunnudaga og hefst 18. janúar 2026
Þar köfum við djúpt í Yin Yoga saman í öruggu rými. Þú færð afhent námsefni á bókaformi, skrifað af Aliciu Casillas. Einnig færðu lífstíðar aðgang að kennsluefni Aliciu á netinu. Námið er að hluta til online nám á kennsluvef Aliciu og að hluta til staðarnám í Eden á sunnudögum. Heimavinnu er skilað inn online ásamt lokaverkefni.
Verð: 198.900 kr
Skráningar- og staðfestingargjald er 42.000 kr (óendurgreiðanlegt).
Hægt er að skipta greiðslum og flest stéttarfélög greiða niður námsskeiðið
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

\ud83c\udf89 \u00deORRABL\u00d3T GRAFARVOGS 2026 \ud83c\udf89
Sat, 17 Jan at 06:00 pm 🎉 ÞORRABLÓT GRAFARVOGS 2026 🎉

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t \u00cdR
Sat, 17 Jan at 07:00 pm Þorrablót ÍR

Skógarsel 12, 109 Reykjavík, Iceland

Dolly Parton \u2013 Hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 17 Jan at 09:00 pm Dolly Parton – Heiðurstónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Zumba Pop-Up me\u00f0 Power Move Studio og Rj Rico
Sun, 18 Jan at 11:30 am Zumba Pop-Up með Power Move Studio og Rj Rico

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

KMK69 NR. 3 \/\/ KVARTETTFER\u00d0ALAG: Austurr\u00edki til Jama\u00edka
Sun, 18 Jan at 04:00 pm KMK69 NR. 3 // KVARTETTFERÐALAG: Austurríki til Jamaíka

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

PARAN\u00c1MSKEI\u00d0 \u00e1 me\u00f0g\u00f6ngu
Sun, 18 Jan at 04:00 pm PARANÁMSKEIÐ á meðgöngu

Jógasetrið.

Hard Boiled - Svartir Sunnudagar!
Sun, 18 Jan at 09:00 pm Hard Boiled - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Positive Discipline for Early Childhood Educators
Mon, 19 Jan at 08:15 am Positive Discipline for Early Childhood Educators

Reykjavik, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events