Advertisement
KMK69, NR. 318/01/2026 KL. 16
KVARTETTFERÐALAG: Austurríki til Jamaíka
Flytjendur:
Rannveig Marta Sarc, fiðla
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla
Brian Hong, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Unnendur strengjakvartetta mega ekki að missa af þessum tónleikum þar sem tveir kvartettar í f-moll, op. 20. nr. 5 eftir Haydn og op. 80 nr. 6 eftir Mendelssohn verða í aðalhlutverki. Auk þeirra verður Strengjakvartett nr. 2 eftir jamaíska tónskáldið Eleanor Alberga frumfluttur á Íslandi, en hún samdi verkið árið 1994. Flytjendur eru meðal þeirra fremstu af yngri kynslóð íslenskra hljóðfæraleikara . Þau eru öll starfandi erlendis en þau koma sérstaklega til landsins til að flytja þessa spennandi efnisskrá.
Efnisskrá tónleikanna og nánari upplýsingar:
https://www.kammer.is/kmk69-nr-3
Kynntu þér starfsárið allt á kammer.is.
Miðasala hefst 23. ágúst næstkomandi.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland