Warcry. 1000 punkta mót.

Sat, 10 Jan, 2026 at 12:00 pm UTC+00:00

Nexus | Reykjavík

Nexus
Publisher/HostNexus
Warcry. 1000 punkta m\u00f3t.
Advertisement
Nexus býður áhugasömum að spila Warcry í spilasal Nexus.
Til að taka þátt þarf að mæta með eitt 1000 punkta Warcry Warband.
Notast verður við ný battleplans úr nýjasta reglupakka frá GW. Við munum einnig notast við "Battle traits" reglurnar og til að verma fólk fyrir "blessings" þá verða leiðbeiningar og auka punktar til að verja í blessings á mótinu.
ATH að löglegt Warcry warband er minnst 3 módel og mest 15.
Spilaðir verða þrír leikir. Mæting er klk 11:30 og fyrsti leikur byrjar klk 12:00, við spilum alla leikina í röð með stuttum pásum eins og aðstæður krefja. Mót eru búin á bilinu 17-18:00.
Veitt verða verðlaun, ekki fyrir gengi á mótinu heldur málingu og handahófskennt.
Laugardagsmót í Nexus eru ætluð öllum sem hafa áhuga á warhammer og fólk er kvatt til að mæta, slappa af, rúlla teningum og sjá hvað gerist! Dómari á staðnum er til reiðu að kenna og aðstoða alla sem vilja, ef þig langar til að prófa warhammer ekki hika við að mæta, fá her lánaðan, og læra leikinn frá grunni, Warhammer er léttara að læra en það sýnist.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Nexus, Álfheimar 74, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Hot Fuzz - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Hot Fuzz - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Bobbie\u2019s Winter Blues
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Bobbie’s Winter Blues

Kiki -queer bar

Finnur Arnar me\u00f0 verk \u00ed vinnslu \u00ed \u00c1smundarsafni
Sat, 10 Jan at 03:00 am Finnur Arnar með verk í vinnslu í Ásmundarsafni

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a.
Sat, 10 Jan at 10:00 am Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 10 Jan at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

Sigrum streituna helgarn\u00e1mskei\u00f0 - jan\u00faar 2026
Sat, 10 Jan at 11:30 am Sigrum streituna helgarnámskeið - janúar 2026

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

Group Healing - Krystic Energy System \ud83d\udd49\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Sat, 10 Jan at 01:00 pm Group Healing - Krystic Energy System 🕉️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

First Blood in the Trenches \u2013 Teaching & Games
Sat, 10 Jan at 01:00 pm First Blood in the Trenches – Teaching & Games

Nexus

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Pl\u00e1netur n\u00e1tt\u00farunnar \ud83c\udf0f
Sat, 10 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Plánetur náttúrunnar 🌏

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Los Reyes Magos
Sat, 10 Jan at 02:00 pm Los Reyes Magos

Árbæjarsafn / Árbær Open Air Museum

S\u00fdningaropnun | Countersun | Mercury Maze
Sat, 10 Jan at 02:00 pm Sýningaropnun | Countersun | Mercury Maze

Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events