Sýning | Augliti til auglitis við heimskautarefi – Face to face with Arctic foxes

Sat Jan 10 2026 at 01:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Spönginni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
S\u00fdning | Augliti til auglitis vi\u00f0 heimskautarefi \u2013 Face to face with Arctic foxes
Advertisement
David Lerch sýnir í Spönginni.
David Lerch er ljósmyndari sem sérhæfir sig í norrænum dýralífs- og náttúruljósmyndum. Hann er fæddur árið 1998 og uppalinn í norðvesturhluta Sviss. Allt frá fyrstu ferð sinni til Norðurlandanna hefur hann unnið að umfangsmiklum ljósmyndaverkefnum í óbyggðum norðurslóða og starfar nú sem sjálfstætt starfandi dýralífs- og náttúruljósmyndari á norðurslóðum undir eigin merkjum, AylwynPhoto.
Í fyrsta leiðangri sínum til Svalbarða, þegar hann var rétt rúmlega tvítugur, uppgötvaði hann djúpa tengingu og hrifningu á þessum afskekkta, nyrsta hluta Evrópu. Síðan þá hefur þessi harðneskjulegi og einstaki eyjaklasi á Norður-Íshafinu orðið þungamiðjan í ljósmyndaverkum hans. Starf Davids Lerch á norðurslóðum felst í myndatöku fyrir markaðssetningu ýmissa umhverfisvænna ferðaþjónustuaðila, samstarfi við staðbundin gallerí um sérstakar sýningar um dýralíf á norðurslóðum og einkum áframhaldandi vinnu við aðalverkefni hans um heimskautarefi sem nefnist „Augliti til auglitis við heimskautarefi“ og er til sýnis hér í sýningarrýminu.
Meginmarkmið Davids með dýralífsmyndatökum sínum er að brúa bilið milli manns og náttúru með því að komast í augnhæð við dýrið og skapa þannig nánd milli myndefnisins og áhorfandans. Einnig vill hann vekja athygli á viðkvæmni norðurslóða og nauðsynlegri vernd þeirra. Þessi sérstaka ljósmyndasýning fer með áhorfandann í ferðalag þar sem við fylgjumst með heimskautarefnum í heilt ár á túndrunni, frá fyrstu til síðustu sólargeisla. Áhorfandinn fylgir þessari forvitnu og lífseigu skepnu í hinu harðneskjulega og síbreytilega vetrarríki nyrst á heimskautasvæðinu, þar sem aðaláherslan er lögð á að afhjúpa heillandi eiginleika og oft falið líf þessara einstöku dýra.
Sýningaropnun verður laugardaginn 10. janúar.
Nánari upplýsingar veitir:
Halldór Óli Gunnarsson, sérfræðingur
Borgarbókasafninu Spönginni
[email protected]
David Lerch, ljósmyndari
[email protected]
--ENGLISH--
David Lerch is a nordic wildlife photographer, born in 1998 and raised in north-western Switzerland. Since his first trip to the Nordics, he has been working on extensive photography projects in the Arctic wilderness and is now operating as a freelance wildlife photographer in the Arctic under his own freelance label, AylwynPhoto since 2020.
During his first expedition, which took him to Svalbard in his early 20s, he discovered a deep connection and fascination for this remote, northernmost part of Europe. Since then, the harsh, unique archipelago in the High Arctic has become the focus of his current photographic work.
David Lerch's work in the Arctic involves producing images for the marketing of various eco-tour operators, collaborating with local galeries for specific exhibitions about Arctic wildlife, and, in particular, continuing his main project on Arctic foxes called ‘Face to face with Arctic foxes’, which is exhibited here in the gallery.
The main goal of David's wildlife photography is to bridge the gap between humans and nature by getting at the animal's eye level and therefore creating a very direct kind of intimacy between the subject and its viewer. This is also espacially intended to sensitise the audience to the high fragility and necessary protection of the Arctic regions, which otherwise appears very isolated during the daily life of the outside world.
This special photo exhibition takes you on a journey with the Arctic fox through a whole year in the tundra, from the first to the last sunlight, accompanying this curious survivor in the harsh, ever-changing realm of the High Arctic, with the main focus on revealing the fascinating traits and often hidden life of these unique animals.
The exhibition opening will be on Saturday, January 10.

For further information, please contact:
Halldór Óli Gunnarsson, specialist
Spöngin City Library
[email protected]
David Lerch, photographer
[email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Spönginni, Spöngin 41, 112 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kah\u00f3pur S\u00f3s\u00edalista Jan\u00faarhittingur
Fri, 09 Jan at 06:00 pm Bókahópur Sósíalista Janúarhittingur

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Hot Fuzz - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Hot Fuzz - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a.
Sat, 10 Jan at 10:00 am Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 10 Jan at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

Vesenisball - matur, skemmtun og dans
Sat, 10 Jan at 06:45 pm Vesenisball - matur, skemmtun og dans

Háteigskirkja

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Sun, 11 Jan at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Sv\u00edfandi fuglar
Sun, 11 Jan at 04:00 pm Svífandi fuglar

Harpa

Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Sun, 11 Jan at 08:00 pm Kafteinn Frábær

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Iyengar Yoga with Eva Hallbeck \u2013 Mixed Levels
Mon, 12 Jan at 09:00 am Iyengar Yoga with Eva Hallbeck – Mixed Levels

Faxafen 10, 108 Reykjavík, Iceland

Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 13 Jan at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events