Einar Falur kynnir bókina ‘Útlit Loptsins’ sunnudaginn 17.nóvember, klukkan 15:00.
í kjölfarið mun Sara Riel og Edda Ýr Garðarsdóttir vera með leiðsögn um sýninguna og veggverkið ‘Hvað er á milli himins og jarðar’, sem staðsett er í undirgöngum undir Bústaðarveg, inn í Suðurhlíðar, einnig þekkt sem ‘milli lífs og dauða’
Listaverkin fjalla öll með einum eða öðrum hætti um veður og eru sýnendur:
Einar Falur Ingólfsson
Sara Riel
Hrafnkell Sigurðsson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Narfi Þorsteinsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Fischer
Jóna Hlíf Halldórsdóttir.
Sýningastjórn er í höndum Söru Riel og Eddu Ýr Garðarsdóttur
Verkefnið er styrkt af Myndstef og Reykjavíkurborg
Ath: Einungis er opið fyrir almenning frá 14-18:00 helgina 16.-17.nóvember 2024.
Sýningin mun hins vegar fá að standa í sex mánuði til að auðga menningarlíf Veðurstofunnar, stofnun sem þjónustar okkur á hverjum degi með daglegri spá um veðrið.
Event Venue
Veðurstofa Íslands, Bústaðavegur 7-9,Reykjavík, Iceland