Vestur-afrísk hátíð

Thu Mar 27 2025 at 05:00 pm to 08:00 pm UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Vestur-afr\u00edsk h\u00e1t\u00ed\u00f0
Advertisement
Vestur-afrísk matar- og menningarhátíð.
Bókasafn Kópavogs heldur vestur-afríska matar- og menningarhátíð á löngum fimmtudegi í samstarfi við GETU hjálparsamtök og sjálfboðaliða frá nokkrum löndum Vestur-Afríku sem búsettir eru hér á landi og munu þau deila með okkur menningu sinni.
Öll velkomin.

Dagskrá
Kl. 17:00 Sögustund á ensku – lesin verður saga frá Vestur-Afríku.
Kl. 17:00-19:00 Fánasmiðja, búum til fána frá löndum vestur Afríku og skreytum safnið.
Kl. 17:00-19:00 Adinkra – afrísk tákn, Afrískir stimplar, stimplum afrísk tákn á poka eða föt (komið með eigin föt en pokar eru á staðnum) og umbreytum flíkum í samræmi við hefðir Asante fólksins í Gana.
Kl. 18:00 Dans Afríka heldur Fjölskylduafró, dans- og trommusmiðju, Börn og foreldrar fá að kynnast ævintýraheimi Gíneu í Vestur-Afríku í gegnum dans, trommuleik og söng.
Kl. 18:30-19:30 Matarsmakk, matur frá Vestur-Afríku.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Holl f\u00e6\u00f0a | Foreldramorgunn
Thu, 27 Mar, 2025 at 10:00 am Holl fæða | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Kr\u00edlas\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Thu, 27 Mar, 2025 at 10:30 am Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný

Bókasafn Garðabæjar

Gr\u00e6nland - Fr\u00e1 fyrstu kynnum til n\u00fat\u00edmans
Thu, 27 Mar, 2025 at 07:00 pm Grænland - Frá fyrstu kynnum til nútímans

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Salka S\u00f3l | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 27 Mar, 2025 at 08:30 pm Salka Sól | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

L\u00edkaminn man - EMDR og TRE - Helgarn\u00e1mskei\u00f0 - Reykjavik
Sat, 29 Mar, 2025 at 09:00 am Líkaminn man - EMDR og TRE - Helgarnámskeið - Reykjavik

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 29 Mar, 2025 at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

\u00cd draumheimum | Ragnhei\u00f0ur Ingunn og Eva \u00deyri | T\u00edbr\u00e1
Sun, 30 Mar, 2025 at 01:30 pm Í draumheimum | Ragnheiður Ingunn og Eva Þyri | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Br\u00f3der\u00edkl\u00fabburinn \u00e1 Lindasafni
Mon, 31 Mar, 2025 at 02:00 pm Bróderíklúbburinn á Lindasafni

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events