Verkstæði: Skógarverur lifna við

Sat Sep 13 2025 at 10:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík | Reykjavík

Hugmyndasmi\u00f0ir
Publisher/HostHugmyndasmiðir
Verkst\u00e6\u00f0i: Sk\u00f3garverur lifna vi\u00f0
Advertisement
VERKSTÆÐI HUGMYNDASMIÐA Í ELLIÐAÁRSTÖÐ
🛠 Fjölskyldusmiðja þar sem við búum til skógarverur úr náttúrulegum efnivið 🛠
Ninna hugmyndasmiður tekur á móti skapandi krökkum á aldrinum 6–12 ára og foreldrum þeirra á Verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð.
Þátttakendur fá tækifæri til að virkja sköpunarkraftinn, efla samvinnu fjölskyldunnar og læra að nota endurnýttan og náttúrulegan efnivið sem við björgum. Við uppvinnum og breytum hugmyndum í hluti með smíðum, leik og tilraunum.
Í þessari smiðju er þemað „Skógarverur lifna við“ 🌿 – þar sem við nýtum hluti úr náttúrunni til að skapa okkar eigin verur beint úr skóginum.
Skráning fer fram á heimasíðu Elliðaárstöðvar:
https://ellidaarstod.is/vidburdur/fjolskyldusmidjur-hugmyndasmida-i-ellidaarstod/
Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að í hverja smiðju.
Verð:
2.500 kr. fyrir einn skapandi krakka
15% afsláttur fyrir systkini
Frítt fyrir fullorðna fylgifiska
💡Hlökkum til að sjá unga hugmyndasmiði💡
Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga á verkstæðinu:
📌 Mætið í fatnaði sem hentar verkstæðisvinnu
📌 Við munum vinna með verkfæri og mikilvægt er að allir fari varlega
📌 Börnin eru á ábyrgð fullorðinna fylgifiska
📌 Gott er að taka með sér vatnsbrúsa
📌 Vinsamlegast látið vita með góðum fyrirvara ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta. Endurgreiðsla er möguleg ef forföll berast minnst 24 klst. fyrir viðburð.
Verkstæðið er styrkt af VOR Vísindasjóði Orkuveitunnar.
Dagskráin á Verkstæðinu heldur áfram í haust:
📅 Laugardagur 4. október kl. 10–12 – Hönnum hús
📅 Laugardagur 22. nóvember kl. 10–12 – Höfum hátt
📅 Laugardagur 6. desember kl. 10–12 – Lifandi jólakveðja
👉 Næsta sumar bjóðum við einnig upp á Meistarabúðir sumarnámskeið þar sem þátttakendur fá að kafa enn dýpra í heim hugmyndasmíða.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Yoga Moves & Sbeen Around
Fri, 12 Sep at 08:00 pm Yoga Moves & Sbeen Around

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

RIFF PUB QUIZ 2025
Fri, 12 Sep at 08:00 pm RIFF PUB QUIZ 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Valdimar Gu\u00f0mundsson - St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Fri, 12 Sep at 08:30 pm Valdimar Guðmundsson - Stórtónleikar í Eldborg

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00cdslenski draumurinn - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning + 25 \u00e1ra afm\u00e6li
Fri, 12 Sep at 09:00 pm Íslenski draumurinn - Föstudagspartísýning + 25 ára afmæli

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Nordic Osteopathic Congress
Sat, 13 Sep at 06:00 am Nordic Osteopathic Congress

Center Hotels Plaza

F\u00e6rnib\u00fa\u00f0ir CP f\u00e9lagsins og H\u00e1sk\u00f3lans \u00ed Reykjav\u00edk
Sat, 13 Sep at 09:00 am Færnibúðir CP félagsins og Háskólans í Reykjavík

Laugardalshöllin

R\u00e9ttardagurinn \u00e1 Hestakr\u00e1nni
Sat, 13 Sep at 11:00 am Réttardagurinn á Hestakránni

Húsatóftum, Selfoss, Iceland

Lesum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 13 Sep at 11:30 am Lesum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Skapandi Smi\u00f0ja | B\u00f3kaskepnur
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Skapandi Smiðja | Bókaskepnur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdalur

Scandihome x Natura knitting POP UP
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Scandihome x Natura knitting POP UP

Kringlan 7, 103 Reykjavík, Iceland

T\u00e6knistelpur fyrir 7-10 \u00e1ra
Sat, 13 Sep at 12:30 pm Tæknistelpur fyrir 7-10 ára

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events