Færnibúðir CP félagsins og Háskólans í Reykjavík

Sat, 13 Sep, 2025 at 09:00 am to Sun, 14 Sep, 2025 at 03:30 pm UTC+00:00

Laugardalshöllin | Reykjavík

Cerebral Palsy \u00cdsland
Publisher/HostCerebral Palsy Ísland
F\u00e6rnib\u00fa\u00f0ir CP f\u00e9lagsins og H\u00e1sk\u00f3lans \u00ed Reykjav\u00edk
Advertisement
CP félagið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskólann Elche á Spáni og Jyvaskyla í Finnlandi standa að Færnibúðum, sem eru vettvangur til þess að kynnast íþróttum
án hindrana með stuðnings fagfólks óháð þinni reynslu og færni.
Markmiðið er að veita einstaklingum með CP hreyfihömlun á aldrinum 12-20 ára tækifæri til þess að kynnast fjölbreyttum íþróttum á eigin forsendum í skemmtilegu umhverfi og góðum félagsskap með leikgleðina að vopni.
Íþróttir sem m.a. verður hægt að prófa eru Taekowndo, Fimleikar, Judo, Parkour, Tennis, Klifur, Sund, Kayak, Borðtennis, Hlaup,
Ekkert þátttökugjald er fyrir færnibúðirnar, en skráning er nauðsynleg. Færnibúðirnar fara fram 13.-14.september
ATH Staðfesta þarf þátttöku með tölvupósti á [email protected] með nafni, símanúmeri og tölvupósti þátttakanda.

Annað:
- Ef spurningar vakna má hafa samband við félagið í gegnum samfélagsmiðla eða [email protected]
- Vekjum athygli á því að félagsmenn geta sótt um styrk til Manneflis, m.a. ef ferðast þarf langt frá heimili sínu.
Skráningu lýkur 3.september nk.
ATH! Vekjum athygli á því að það er engin með of lítið eða of mikla færni skerðingu til þess að taka þátt.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laugardalshöllin, Engjavegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

FO - \u00datg\u00e1fupart\u00fd 2025
Fri, 12 Sep at 04:30 pm FO - Útgáfupartý 2025

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Yoga Moves & Sbeen Around
Fri, 12 Sep at 08:00 pm Yoga Moves & Sbeen Around

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

RIFF PUB QUIZ 2025
Fri, 12 Sep at 08:00 pm RIFF PUB QUIZ 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Valdimar Gu\u00f0mundsson - St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Fri, 12 Sep at 08:30 pm Valdimar Guðmundsson - Stórtónleikar í Eldborg

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00cdslenski draumurinn - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning + 25 \u00e1ra afm\u00e6li
Fri, 12 Sep at 09:00 pm Íslenski draumurinn - Föstudagspartísýning + 25 ára afmæli

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Nordic Osteopathic Congress
Sat, 13 Sep at 06:00 am Nordic Osteopathic Congress

Center Hotels Plaza

Lands\u00feing Ungs jafna\u00f0arf\u00f3lks!
Sat, 13 Sep at 10:00 am Landsþing Ungs jafnaðarfólks!

Laugavegur 120, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Skapa\u00f0u drauma \u00fe\u00edna - Dagsn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Lotus-st\u00edl
Sat, 13 Sep at 10:00 am Skapaðu drauma þína - Dagsnámskeið í Lotus-stíl

Hátún 6B, Reykjavík, Iceland

R\u00e9ttardagurinn \u00e1 Hestakr\u00e1nni
Sat, 13 Sep at 11:00 am Réttardagurinn á Hestakránni

Húsatóftum, Selfoss, Iceland

Lesum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 13 Sep at 11:30 am Lesum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Skapandi Smi\u00f0ja | B\u00f3kaskepnur
Sat, 13 Sep at 12:00 pm Skapandi Smiðja | Bókaskepnur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdalur

T\u00e6knistelpur fyrir 7-10 \u00e1ra
Sat, 13 Sep at 12:30 pm Tæknistelpur fyrir 7-10 ára

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events