Veður fyrir Veðurstofuna

Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm to Sun Nov 17 2024 at 06:00 pm UTC+00:00

Veðurstofa Íslands | Reykjavík

SaraRiel
Publisher/HostSaraRiel
 Ve\u00f0ur fyrir Ve\u00f0urstofuna Myndlistarsýningin ‘Veður fyrir Veðurstofuna’ opnar í húsakynnum Veðurstofu Íslands laugardaginn 16.nóvember, klukkan 14:00
Einar Falur kynnir bókina ‘Útlit Loptsins’ sunnudaginn 17.nóvember, klukkan 15:00.
í kjölfarið mun Sara Riel og Edda Ýr Garðarsdóttir vera með leiðsögn um sýninguna og veggverkið ‘Hvað er á milli himins og jarðar’, sem staðsett er í undirgöngum undir Bústaðarveg, inn í Suðurhlíðar, einnig þekkt sem ‘milli lífs og dauða’
Listaverkin fjalla öll með einum eða öðrum hætti um veður og eru sýnendur:
Einar Falur Ingólfsson
Sara Riel
Hrafnkell Sigurðsson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Narfi Þorsteinsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Fischer
Jóna Hlíf Halldórsdóttir.
Sýningastjórn er í höndum Söru Riel og Eddu Ýr Garðarsdóttur
Verkefnið er styrkt af Myndstef og Reykjavíkurborg
Ath: Einungis er opið fyrir almenning frá 14-18:00 helgina 16.-17.nóvember 2024.
Sýningin mun hins vegar fá að standa í sex mánuði til að auðga menningarlíf Veðurstofunnar, stofnun sem þjónustar okkur á hverjum degi með daglegri spá um veðrið.

Event Venue

Veðurstofa Íslands, Bústaðavegur 7-9,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed H\u00f6rpu 16.-17. n\u00f3vember 2024
Sat Nov 16 2024 at 11:00 am Bókahátíð í Hörpu 16.-17. nóvember 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Laugardags hittingur og Halastu\u00f0
Sat Nov 16 2024 at 11:00 am Laugardags hittingur og Halastuð

Hátún 12, 105 Reykjavík, Iceland inngangur no. 3

B\u00f3kvit \u00ed Hannesarholti
Sat Nov 16 2024 at 11:30 am Bókvit í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

L\u00e6r\u00f0u a\u00f0 lita \u00fe\u00edn eigin a\u00f0ventukerti me\u00f0 Hjartasta\u00f0
Sat Nov 16 2024 at 12:00 pm Lærðu að lita þín eigin aðventukerti með Hjartastað

Völvufell 21, 111 Reykjavíkurborg, Ísland

B\u00fa\u00f0u til \u00feitt eigi\u00f0 or\u00f0a laufbla\u00f0!
Sat Nov 16 2024 at 01:00 pm Búðu til þitt eigið orða laufblað!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

First Lego League keppnin 2024
Sat Nov 16 2024 at 01:00 pm First Lego League keppnin 2024

Háskólabíó

K\u00f3s\u00fd j\u00f3laopnun
Sat Nov 16 2024 at 03:00 pm Kósý jólaopnun

Langholtsvegur 206, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

Pott\u00fe\u00e9tt 90's me\u00f0 Hinsegin k\u00f3rnum
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Pottþétt 90's með Hinsegin kórnum

Guðríðarkirkja

S\u00f6ngskemmtun Gle\u00f0igjafa
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Söngskemmtun Gleðigjafa

Borgarneskirkja

Grand Opening Imgutex Colombian Fashion Boutique in Iceland
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Grand Opening Imgutex Colombian Fashion Boutique in Iceland

Tunguvegur 3, 108 Reykjavík, Iceland

Linda \u00d3lafsd\u00f3ttir teiknar gesti B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0ar!
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Linda Ólafsdóttir teiknar gesti Bókahátíðar!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events