Ungbarnanudd - kennsla fyrir foreldra

Thu Feb 27 2025 at 10:30 am to 11:30 am UTC+00:00

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur

B\u00f3kasafn Gar\u00f0ab\u00e6jar
Publisher/HostBókasafn Garðabæjar
Ungbarnanudd - kennsla fyrir foreldra
Advertisement
Á þessum foreldramorgni mun Hafdís Ósk Jónsdóttir IAIM leiðbeinandi í ungbarnanuddi, heilsunuddari og jógakennari bjóða uppá sýnikennslu og fræðslu um ungbarnanudd.
Margskonar ávinningur er af því að læra að nudda barn sitt og má þar helst nefna aukin tengslamyndun, vellíðan barnsins og sjálfstraust foreldra. Einnig getur það minnkað grátur og tilfinningalegt uppnám, eykur líkamsvitund og dregur úr loftmyndun, magakrampa og hægðatregðu svo eitthvað sé nefnt.
Hafdís hefur yfir 20 ára reynslu af heilsunuddi og kennir m.a. foreldrum að nudda börn sín með sérstökum nudddúkkum sem aðstoða foreldra við nuddformið.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 7, 210 Garðabær, Ísland,Garðabær, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Heimildamyndas\u00fdning
Wed, 26 Feb, 2025 at 10:30 am Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

Bókasafn Kópavogs

Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | Hinseginleikinn og ungmenni
Tue, 04 Mar, 2025 at 08:00 pm Haltu mér – slepptu mér | Hinseginleikinn og ungmenni

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna | Sm\u00e1munir sem \u00feessir og F\u00f3stur
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:00 pm Lesið á milli línanna | Smámunir sem þessir og Fóstur

Bókasafn Kópavogs

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Myndgreining
Wed, 12 Mar, 2025 at 04:30 pm Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Bókasafn Kópavogs

Sigur\u00f0ur Flosason | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Sigurður Flosason | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

S\u00f6ngvask\u00e1ld | Br\u00edet
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm Söngvaskáld | Bríet

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Briet @ Salurinn in Kopavogur
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm Briet @ Salurinn in Kopavogur

Salurinn

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events