Lesið á milli línanna | Smámunir sem þessir og Fóstur

Thu Mar 06 2025 at 03:00 pm to 03:45 pm UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna | Sm\u00e1munir sem \u00feessir og F\u00f3stur
Advertisement
Á fundinum 6. mars tökum við fyrir bækurnar Smámunir sem þessir og Fóstur eftir Claire Keegan.
Árið er 1985 í litlu þorpi á Írlandi. Jólin nálgast og þar með mesti annatími Bills Forlong, kolakaupmanns og fjölskyldu hans. Snemma morguns, þegar Bill er að afhenda kol í klaustrið við bæinn, gerir hann uppgötvun sem neyðir hann til þess að horfast í augu við eigin fortíð og hina flóknu þögn allra í bænum, þar sem lífið stjórnast af kirkjunni.
Fóstur er falleg og afar áhrifamikil saga sem sýnir enn fágæta hæfileika Claire Keegan til þess að ná fram tilfinningalegri dýpt í knöppu og hnitmiðuðu formi. Fóstur hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar, líkt og saga hennar Smámunir sem þessir sem hlaut frábærar viðtökur á íslensku.
Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.
Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!
Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Myndgreining
Wed, 12 Mar, 2025 at 04:30 pm Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Bókasafn Kópavogs

Sigur\u00f0ur Flosason | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Sigurður Flosason | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

S\u00f6ngvask\u00e1ld | Br\u00edet
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm Söngvaskáld | Bríet

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Briet @ Salurinn in Kopavogur
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm Briet @ Salurinn in Kopavogur

Salurinn

FJ\u00d6LSKYLDUT\u00d3NLEIKAR ME\u00d0 BR\u00cdETI
Sat, 15 Mar, 2025 at 12:00 pm FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR MEÐ BRÍETI

Salurinn Tónlistarhús

Briet @ Salurinn in Kopavogur
Sat, 15 Mar, 2025 at 02:00 pm Briet @ Salurinn in Kopavogur

Salurinn

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events