Töfrasýning Askasleikis 🎩✨ Selfossi

Sat, 13 Dec, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Leikfélag Selfoss | Selfoss

Askasleikir og fj\u00f6lskylda
Publisher/HostAskasleikir og fjölskylda
T\u00f6fras\u00fdning Askasleikis \ud83c\udfa9\u2728 Selfossi
Advertisement
Kæru Selfyssingar! Askasleikir hér 👋
Í fyrra reið ég á vaðið og hélt töfrasýningu Askasleikis á Höfn í Hornafirði. Á sýninguna seldist upp, 150 manns, og allir hressir! Ég segi í fullri alvöru að ég hef hugsað til næstu sýningar frá síðustu jólum 🥰​
Töfrasýningin hentar allri fjölskyldunni, fer fram hjá Leikfélagi Selfoss (hjartans þakkir) og stendur í um klukkustund. Búast má við skemmtilegum töfrabrögðum, almennri stemningu og syngjum saman öll helstu jólalögin (og tekið verður við óskalögum).
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Leikfélag Selfoss, Sigtún 1,Selfoss, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

J\u00f3lakertam\u00e1lun fj\u00f6lskyldunnar \u00e1 \u00d6lverk
Sun, 14 Dec at 12:00 pm Jólakertamálun fjölskyldunnar á Ölverk

Breiðumörk 2, 810 Hveragerði, Iceland

J\u00f3latrj\u00e1asala \u00ed Bolholtssk\u00f3gi
Sun, 14 Dec at 12:00 pm Jólatrjáasala í Bolholtsskógi

Bolholtsskógur

J\u00f3lalj\u00f3sasl\u00f3\u00f0inn 2025
Sun, 14 Dec at 04:00 pm Jólaljósaslóðinn 2025

Úlfljótsvatni, 801 Selfoss, Iceland

H\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar P\u00e1lma Gunnars \ud83c\udf84
Sun, 14 Dec at 06:00 pm Hátíðartónleikar Pálma Gunnars 🎄

Skálholtskirkja

J\u00f3lat\u00f3nleikar Sk\u00e1lholtsk\u00f3rsins
Sun, 14 Dec at 06:00 pm Jólatónleikar Skálholtskórsins

Skálholt, Selfoss, Iceland

J\u00f3lajazz \u00ed G\u00f6mlu kart\u00f6flugeymslunni, Eyrarbakka
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Jólajazz í Gömlu kartöflugeymslunni, Eyrarbakka

Búðarstígur 19, 820 Sveitarfélagið Árborg, Ísland

\u00deri\u00f0ji \u00ed a\u00f0ventu:  J\u00f3nas Sig \u00ed Bl\u00f3maborg
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Þriðji í aðventu: Jónas Sig í Blómaborg

Breiðamörk 14, 810 Hveragerdi, Iceland

Fyrirlestur, heilun, huglei\u00f0sla og cacaobolli
Mon, 15 Dec at 08:00 pm Fyrirlestur, heilun, hugleiðsla og cacaobolli

Austurmörk 7 , 810

J\u00f3lat\u00f3nleikar SLYSH - Til styrktar Sj\u00f3\u00f0inum g\u00f3\u00f0a
Tue, 16 Dec at 08:30 pm Jólatónleikar SLYSH - Til styrktar Sjóðinum góða

Hótel Örk

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events