Miðasala á Tix.is
Í ár verða tónleikarnir á Hótel Örk, þriðjudaginn 16. desember og strákarnir ætla að gera sitt allra besta til að halda uppi góðu jólastuði.
Hljómsveitin SLYSH er hljómsveit er stofnuð af sex strákum í Hveragerði fyrir þremur árum í Grunnskólanum í Hveragerði. Í dag eru þeir á aldrinum 16-18 ára og á fullu að spila og búa til tónlist.
Á jólatónleikunum verða spiluð klassísk jólalög í bland við brot af eigin efni og með þeim verða góðir gestir.
Daði Freyr tekur lagið
Pálmi Gunnars tekur lagið
Ágústa Eva tekur lagið
Litlasveit hitar liðið upp
Sérstakur kór SLYSH syngur ljúfa tóna
Halli Daða kynnir og skemmtir liðinu
og aldrei að vita nema að fleiri góðir gestir láti sjá sig.
Enginn tapar á að mæta, þú styður gott málefni og færð jólastemningu í kaupbæti.
📆: 16. desember (þriðjudagur)
🎫: Tix.is (https://tix.is/event/20723/jolatonleikar-slysh-til-styrktar-sjodinum-goda)
🕘: Tónleikar hefjast 20:30 (húsið opnar 19:45, fyrstu tónar kl 20:00)
📌: Hótel Örk (810 Hveragerði)
Event Venue
Hótel Örk, Breiðamörk 1, 810 Hveragerðisbær, Ísland, Selfoss, Iceland
Tickets
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.





