Syngjum saman | Jólasöngstund

Mon Nov 18 2024 at 04:30 pm to 05:15 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Syngjum saman | J\u00f3las\u00f6ngstund
Advertisement

Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir jólalegan samsöng við meðleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur píanóleikara. Lögin sem sungin eru ættu að vera flestum kunnug og að þessu sinni tengjast þau jólahátíðinni. Textanum verður varpað á skjá svo ekkert ætti að stoppa söngelskandi gesti safnsins.

Öll velkomin og engrar söngreynslu krafist, hver syngur með sínu nefi og höfum gaman saman!
Anna Sigríður stundaði söngnám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Söngskólann í Reykjavík, þaðan sem hún lauk námi við framhaldsdeild árið 1989. Næstu þrjú árin sótti hún einkatíma hjá Prof. Rina Malatrasi á Ítalíu. Anna Sigríður hefur tekið þátt í margskonar tónlistarflutningi, til að mynda einsöngstónleikum, óperu- og óperettuppfærslum, jazztónleikum og gospeltónleikum. Á árunum 2001 - 2012 starfaði hún sem tónlistarstjóri við Fríkirkjuna þar sem hún stjórnaði kór og söng við athafnir og einnig var hún leiðtogi í barna- og unglingastarfi Árbæjarkirkju um nokkurra ára skeið. Þá hefur Anna Sigríður sungið með sönghópunum Hljómeyki, Emil og Bjargræðiskvartettinum.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir hefur starfað sem píanóleikari og organisti með fjölda einsöngvara og kóra. Einnig hefur hún sinnt kennslu, útsetningum, tölvusetningu nótnabóka og starfað hjá Íslenskri tónverkamiðstöð.
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
[email protected] | 411 6250
-----------
Let‘s Sing Christmas Songs Together
Singer Anna Sigríður Helgadóttir sings Christmas songs accompanied by pianist Aðalheiður Þorsteinsdóttir. The lyrics are projected on a screen so that nothing should stop the music-loving users of the library.
Everyone is welcome and no former singing experience is required. The focus is on having a good time together.
Anna Sigríður Helgadóttir studied singing both in Iceland and Italy and has participated in various musical performances, such as solo concerts, operas and operettas, jazz and gospel concerts. She worked as a music director at Fríkirkjan, the Lutheran Free Church in Reykjavík where she conducted choirs and sang at ceremonies. Anna Sigríður was also a leader at the children and youth work of Árbæjarkirkja for several years. She has been a part of the singing groups Hljómeyki, Emil and Bjargræðiskvartettinn.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir has worked as a professional pianist and organist with numbers of singers and choirs. She is also a piano teacher, has worked on musical arrangements, computerized notebooks and worked at the Icelandic Information Music Center.
Further information:
Katrín Guðmundsdóttir, Library Manager
[email protected] |411 6250
Tags: christmas 2024, music, participation
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Lindy hop 1 - byrjendan\u00e1mskei\u00f0
Sun Nov 17 2024 at 06:30 pm Lindy hop 1 - byrjendanámskeið

The Dance Space Reykjavik

KAP og T\u00f3nheilun. 17 N\u00f3v. kl 20-22\u2764\ufe0f
Sun Nov 17 2024 at 08:00 pm KAP og Tónheilun. 17 Nóv. kl 20-22❤️

Yoga Shala Reykjavík

The Night of the Hunter - Svartir Sunnudagar!
Sun Nov 17 2024 at 09:00 pm The Night of the Hunter - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Samf\u00e9lag \u00e1 krossg\u00f6tum - Formenn flokka r\u00e6\u00f0a vi\u00f0 verkal\u00fd\u00f0shreyfinguna
Mon Nov 18 2024 at 05:00 pm Samfélag á krossgötum - Formenn flokka ræða við verkalýðshreyfinguna

Hilton Reykjavík Nordica

Yoga fyrir Stir\u00f0a Str\u00e1ka 2 - Framhaldsn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Mon Nov 18 2024 at 08:00 pm Yoga fyrir Stirða Stráka 2 - Framhaldsnámskeið með Tómasi

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

Formannaumr\u00e6\u00f0ur um orkum\u00e1l
Tue Nov 19 2024 at 09:00 am Formannaumræður um orkumál

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

S\u00f6gustund | B\u00faningadagurinn mikli
Tue Nov 19 2024 at 04:30 pm Sögustund | Búningadagurinn mikli

Borgarbókasafnið Spönginni

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Nov 19 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

Umhverfiskv\u00f6ld VG: T\u00f6lum um gr\u00e6nu m\u00e1lin!
Tue Nov 19 2024 at 05:00 pm Umhverfiskvöld VG: Tölum um grænu málin!

Suðurlandsbraut 10 (Kosningamiðstöð á höfuðborgarsvæði), Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events