Syng, mín sál: Fyrirlestur og útgáfuhóf

Sun Nov 02 2025 at 01:00 pm to 02:00 pm UTC+00:00

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland | Reykjavík

Syng, m\u00edn s\u00e1l: Fyrirlestur og \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Advertisement
Íslensk handrit frá fyrri öldum hafa að geyma hundruð sönglaga en fæst þeirra hafa verið aðgengileg flytjendum og áhugafólki um tónlist í áreiðanlegri útgáfu. Nú hefur Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur safnað saman 40 lögum úr þessum handritum og koma þau út haustið 2025 í vandaðri útgáfu hjá forlaginu Bjarti.
Í tilefni af þessari útgáfu verður efnt til útgáfufagnaðar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins sunnudaginn 2. nóvember kl. 13. Þar mun Árni Heimir segja frá nokkrum laganna, rannsóknum sínum á uppruna þeirra og þeim áskorunum sem fylgja því að gera þau aðgengileg í nótnaskrift nútímans. Einnig verða leikin tóndæmi þar sem lögin hljóma í fyrsta flokks flutningi söngvara og hljóðfæraleikara.
Fyrirlesturinn tekur um 45 mínútur og að honum loknum verður boðið upp á léttar veitingar, auk þess sem bókin verður til sölu á sérstöku tilboðsverði. Verið öll velkomin!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Suðurgata 41,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Hva\u00f0 \u00e6ttum vi\u00f0 a\u00f0 r\u00e6kta \u00e1 b\u00f3kasafninu? \/\/ What should we grow in the library?
Tue, 04 Nov at 04:00 pm Hvað ættum við að rækta á bókasafninu? // What should we grow in the library?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

S\u00f6gustund | Galdrakarlinn \u00ed Oz
Tue, 04 Nov at 04:00 pm Sögustund | Galdrakarlinn í Oz

Borgarbókasafnið í Kringlunni

S\u00f6gustund | Litlasti jakinn
Tue, 04 Nov at 04:30 pm Sögustund | Litlasti jakinn

Borgarbókasafnið Árbæ

70 \u00e1ra afm\u00e6li T\u00f3nlistarsk\u00f3lans \u00e1 Akranesi
Tue, 04 Nov at 04:30 pm 70 ára afmæli Tónlistarskólans á Akranesi

Dalbraut 1, IS 300 Akranes, Iceland

\u00d3smann - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f
Tue, 04 Nov at 04:30 pm Ósmann - Útgáfuhóf

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f og ver\u00f0launaf\u00f6gnu\u00f0ur: S\u00ed\u00f0asta sumar l\u00edfsins eftir \u00de\u00f3rd\u00edsi Dr\u00f6fn Andr\u00e9sd\u00f3ttur
Tue, 04 Nov at 05:00 pm Útgáfuhóf og verðlaunafögnuður: Síðasta sumar lífsins eftir Þórdísi Dröfn Andrésdóttur

Penninn Eymundsson (Skólavörðustígur)

Kizomba Tuesday at Mama
Tue, 04 Nov at 06:30 pm Kizomba Tuesday at Mama

Mama Reykjavík

Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3
Tue, 04 Nov at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó

IÐNÓ

Er \u00feetta ofbeldi e\u00f0a leikur?
Tue, 04 Nov at 07:30 pm Er þetta ofbeldi eða leikur?

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri

Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Kaffispjall - n\u00f3vember 2025
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kaffispjall - nóvember 2025

Mannréttindahúsið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events