Advertisement
Nú er komið að fyrirlestrakvöldi hjá okkur í Foreldrafélagi GBF.Að þessu sinni er umræðuefnið er þetta ofbeldi eða leikur?
Viðburðurinn fer fram í Ársal á 3 hæð í Landbúnaðarháskóla Íslands. Jafnframt verður hann sendur út á teams og kemur hlekkur hér inn fyrir viðburðinn.
Það eru allir velkomnir og við hvetjum sem flesta til að mæta og láta sig þetta málefni varða.
Fyrirlesarar okkar eru:
Jón Arnar Sigþórsson hjá Samfélagslögreglunni
https://island.is/s/logreglan/samfelagsloggaesla
Magnús Þór Jónsson formaður Kennarsambands Íslands. Hann hefur verið starfandi í skólamálum samfellt frá árinu 1994, fyrst sem kennari og svo skólastjórnandi og hefur á þeim tíma komið að málefnum eins og þeim sem rædd verða á viðburðinum.
https://www.ki.is/um-ki/
Soffía Elín Sigurðardóttir. Sjálfstætt starfandi sálfræðingur hjá Sentia Sálfræðistofu og Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð. Hún hefur á annan áratug sérhæft sig í sálfræðimeðferð barna og ungmenna. Stofnaði hún og starfrækir Nexus Noobs námskeiðin o.m.fl.
https://www.sentia.is/soffia
Endilega deila viðburði og bjóða á hann líka :)
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Þrastarflöt 4, 311 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











