Smakkbíó: Tampopo (Að eilífu, Ramen) || Tasting Cinema: Tampopo

Sun Sep 28 2025 at 05:30 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Háskólabíó | Reykjavík

RIFF | Reykjav\u00edk International Film Festival
Publisher/HostRIFF | Reykjavík International Film Festival
Smakkb\u00ed\u00f3: Tampopo (A\u00f0 eil\u00edfu, Ramen) || Tasting Cinema: Tampopo
Advertisement
RIFF sýnir japönsku gamanmyndina Tampopo (Að eilífu, Ramen) í samstarfi við ástsælasta Ramen stað borgarinnar, Ramen Momo. Komdu og leyfðu öllum skilningarvitunum að upplifa töfra japanskrar matarmenningar.
Tampopo er mannbætandi óður til gleðinnar sem góður matur veitir. Tveir vörubílstjórar slysast inn á hrörlega vegasjoppu þar sem ekkjan Tampopo selur ramen núðlur. Hún biður þá félaga í framhaldinu að hjálpa sér að gera sjoppuna að núðlusjoppu í fremstu röð. Dásamleg mynd sem bragð er af.
Innifalið í verðinu er smökkun sem innblásin er af Tampopo, þar á meðal ramen og snarl, ásamt miða á Tampopo-sýninguna. Einnig verður hægt að kaupa sætar japanskar kræsingar.
Ramen Momo er fyrsti ramen-veitingastaðurinn í Reykjavík sem býður upp á handgerðar núðlur og deiglur (e.dumplings) í notalegu og hlýlegu andrúmslofti. Staðurinn var stofnaður árið 2014 og er þekktur fyrir bragðmiklar súpur, vegan- og glútenlausa valkosti og notkun á ferskum, staðbundnum hráefnum. Frá 2024 hefur veitingastaðurinn starfrækt tvo staði – þann upprunalega við Tryggvagötu og nýja útibúið við Bankastræti – þar sem boðið er upp á ekta kósýmatar-upplifun.
___
RIFF invites you to a screening of the Japanese comedy Tampopo in collaboration with Reykjavík's beloved ramen restaurant, Ramen Momo. Come and allow all of your senses to experience the magic of Japanese food culture.
In this humorous paean to the joys of food, a pair of truck drivers happen upon a decrepit roadside shop selling ramen noodles. The widowed owner, Tampopo, begs them to help her turn her establishment into a paragon of the “art of noodle-soup making”. Interspersed are satirical vignettes about the importance of food to different aspects of human life.
Included in the price is a tasting experience inspired by Tampopo, featuring ramen and snacks, along with a ticket to the Tampopo screening. Sweet Japanese treats will also be available for purchase.
Ramen Momo is Reykjavík’s first ramen house, serving handmade noodles and dumplings in a cozy, welcoming atmosphere. Established in 2014, it is renowned for its rich broths, vegan and gluten-free options, and use of fresh local ingredients. Since last year, the restaurant has operated two locations—the original on Tryggvagata and a new branch on Bankastræti—both offering an authentic comfort food experience.
Date & Time: September 28th 2025, 17:30-21
Where: Háskólabíó, Theatre 4 // Salur 4
Price: 6900 ISK
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háskólabíó, Hagatorg,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

MANIA: The ABBA Tribute
Sat, 27 Sep at 08:00 pm MANIA: The ABBA Tribute

Harpa Concert Hall

Lautin 2025 | Sk\u00edtam\u00f3rall \u00ed Fylkish\u00f6llinni
Sat, 27 Sep at 10:00 pm Lautin 2025 | Skítamórall í Fylkishöllinni

Fylkishöllin

Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 28 Sep at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sun, 28 Sep at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Starfs\u00e1r Kammerm\u00fas\u00edkkl\u00fabbsins 2025-2026 - Sala \u00e1rskorta hafin!
Sun, 28 Sep at 04:00 pm Starfsár Kammermúsíkklúbbsins 2025-2026 - Sala árskorta hafin!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Kirtan me\u00f0 Jose Ukumari og Glimmer Mysterium
Mon, 29 Sep at 08:00 pm Kirtan með Jose Ukumari og Glimmer Mysterium

Yogavin

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 30 Sep at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

VOCES8 og fj\u00f3rir \u00edslenskir k\u00f3rar \u00e1 lokat\u00f3nleikum
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Harpa Reykjavík, Norðurljós

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events