Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Tue Sep 30 2025 at 10:30 am to 11:00 am UTC+00:00

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Norr\u00e6na h\u00fasi\u00f0  The Nordic House
Publisher/HostNorræna húsið The Nordic House
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Advertisement
SV. nedan/ EN. below
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias.
0-3 ára: 10:30-11:00
Viðburðurinn er um 30 – 40 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir!
Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því að senda tölvupóst: [email protected]
Natalia notar rödd sína til að ná sambandi við börnin og leikur með tón og takt – mikilvægt er að stundin fari fram án orða svo að einbeiting barnanna verði einungis að hljóðheiminum, melódíu og taktinum. Þessi aðferð byggist á aðferðum og tónlistarnáms kenningum Edwin Gordon’s, sem miða að því að þróa tónlistar hugsun og sköpun hjá yngstu börnunum. Stundin hefst á því að Natalia segir stuttlega frá því hvað mun fara fram og hvers er ætlast af foreldrum (á ensku). Eftir stundina biður Natalia foreldrum í opið samtal og svarar spurningum og getur samtalið farið fram á ensku, spænsku og ítölsku.
Hægt er að fræðast meira um feril Natalia, útgáfur og viðburði á www.nataliaduarte.net
---
SV.
Familier med barn i alderen 0-3 år er invitert til en interaktiv musikkstund ledet av bratsjist og musikklærer Natalia Duarte Jeremias.
Natalia bruker stemmen, toner og rytmer for å få kontakt med barna. Det er viktig at stunden foregår uten ord slik at barna får muligheten til å fokusere på lydbildet, melodien og rytmen. Metoden er basert på Edwin Gordons musikkpedagogiske metoder og teorier, der målet er å utvikle en musikalsk kreativitet og tenkning hos de yngste barna.
0-3 år: 10:30-11:00
Observera att det är begränsat med plats för eventet så anmälan krävs, skicka ett mail till: [email protected]
---
EN.
Music Moment for Babies and Toddlers is a 30-40 minute activity aimed for children ages 0 to 3 years old. Inspired by Edwin Gordon’s Music Learning Theory, this project is conceived as a series of participatory concerts for children and their parents. The event takes place without words, so it is open to audiences of any linguistic background. Natalia uses gestural cues and sings with neutral syllables so the center of attention is on making music together.
0-3 years old: 10.30 – 11:00
The space for this event is limited, so it is advised to reserve in advance: [email protected].
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland, Sæmundargata 11, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kirtan me\u00f0 Jose Ukumari og Glimmer Mysterium
Mon, 29 Sep at 08:00 pm Kirtan með Jose Ukumari og Glimmer Mysterium

Yogavin

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

VOCES8 og fj\u00f3rir \u00edslenskir k\u00f3rar \u00e1 lokat\u00f3nleikum
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Harpa Reykjavík, Norðurljós

VOCES8 in Reykjavik
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 in Reykjavik

Harpa

Iceland Fishing Expo
Wed, 01 Oct at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

Loftslagsdagurinn 2025
Wed, 01 Oct at 09:00 am Loftslagsdagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Tilb\u00faningur: Hrekkjav\u00f6ku myndastandar | Fabrication: Halloween photo stands
Wed, 01 Oct at 03:30 pm Tilbúningur: Hrekkjavöku myndastandar | Fabrication: Halloween photo stands

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events