Skandinavia

Thu, 09 Oct, 2025 at 08:00 am UTC+00:00

Salurinn Tónlistarhús | Kopavogur

Gu\u00f0r\u00fan Gunnars
Publisher/HostGuðrún Gunnars
Skandinavia
Advertisement
Vegna fjölmargra áskorana höfum við ákveðið að endurtaka tónleikana okkar SKANDINAVIA þann 9.október í Salnum og vonumst til að sjá ykkur þar sem flest!
Miðasala er hafin á heimasíðu Salarins
https://salurinn.kopavogur.is/event/gudrun-gunnars-skandinavia-2/
Guðrún Gunnars söngkona býður til tónleika í Salnum ásamt 7 manna hljómsveit undir stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar gítarleikara og tónskálds. Hópurinn mun flytja lög eftir skandinavísk söngvaskáld með hljóðfæraslætti og söng.
Lög Bremnes systkinana norsku,Kari,Lars og Ola,verða fyrirferðarmikil en Cornelis Vreeswijk er þó ekki langt undan og fleiri norrænir lagahöfundar.
Textarnir eru eftir Aðalstein Ásberg skáld og lögin eru mörg hver af sólóplötum Guðrúnar en þjóðlaga og vísnatónlist hefur alltaf staðið hjarta Guðrúnar nærri eins og heyra má á þeim 6 sólóplötum sem komið hafa út með henni.
Þessi tónlist er hugljúf og textarnir hans Aðalsteins algjörlega einstakir að gæðum. Komdu og njóttu þess að fara með Guðrúnu Gunnars og hljómsveit í einstakt tónlistarferðalag.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salurinn Tónlistarhús, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Gu\u00f0r\u00fan Gunnars - Skandinavia
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Guðrún Gunnars - Skandinavia

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

KENNARAN\u00c1MSKEI\u00d0 - Bandvefsnudd og hreyfif\u00e6rni
Sat, 11 Oct at 09:30 am KENNARANÁMSKEIÐ - Bandvefsnudd og hreyfifærni

Happy Hips

Havanabl\u00fas T\u00f3masar R.
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Havanablús Tómasar R.

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Roof Tops flytja B\u00edtlana
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Roof Tops flytja Bítlana

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Bj\u00f6rn J\u00f6rundur | Af fingrum fram
Thu, 16 Oct at 08:30 pm Björn Jörundur | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Svefn ungra barna | Foreldramorgunn
Thu, 23 Oct at 10:00 am Svefn ungra barna | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events