KENNARANÁMSKEIÐ - Bandvefsnudd og hreyfifærni

Sat, 11 Oct, 2025 at 09:00 am to Sun, 12 Oct, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Happy Hips | Kopavogur

Happy Hips
Publisher/HostHappy Hips
KENNARAN\u00c1MSKEI\u00d0 - Bandvefsnudd og hreyfif\u00e6rni
Advertisement
KENNARANÁMSKEIÐ 11.-12. OKTÓBER!
BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI KENNARANÁMSKEIÐ, tveir námskeiðsdagar sem innihalda anatómíu, einstaka fræðslu um vefjakerfi líkamans og boltanudd.
Námskeiðið mun dýpka til muna þína kunnáttu um bandvefinn, hans mikilvæga hlutverk og hvernig við notum nuddbolta til að losa um spennu í bandvef, auka vökvaflæði, teygjanleika og taugavirkni!
Laugardag 11. OKTÓBER 9:00 – 17:00
Sunnudag 12. OKTÓBER 9:00 – 17:00

Þessi helgi verður bæði fræðandi og skemmtileg . Förum bæði í bóklega og verklegar lotur, vinnum saman í hóp og skemmtum okkur að fræðast um ótrúlega fyrirbærið bandvefinn eða vefjakerfi líkamans. Förum einnig í tenginguna við taugakerfið og öndun.
Samsetningin bandvefsnudd, hreyfiflæði og djúpteygjur minnkar verki, bætir líkamsstöðu, eykur frammistöðu og hjálpar okkur að lifa betur í eigin líkama!
EFTIR NÁMSKEIÐIÐ:
-Fá nemendur skírteini fyrir báða dagana sem staðfestir að hann hafi lært og ástundað það sem felst í náminu frá Happy Hips® og Tune Up® Fitness.
-Til að öðlast alþjóðleg kennararéttindi sem Roll Model Method® Practitioner þarf að klára próf hjá Tune Up® Fitness.
INNIFALIÐ Í VERÐI:
-Allir Roll Model® Therapy Boltarnir (1 par af original Yoga Tune Up® Balls, par af Plús boltum, 1 ALPHA bolta og 1 Coregeous®/Blöðrubolta)
-Aðgangur að kennslumyndböndum frá Happy Hips sem hjálpar hverjum og einum að byrja sína kennslu eða sjálfsrækt!
Verð: 79.000kr
Hvar: Kirkjulundi 19, Garðabær. G Fit.
Skráning: https://happyhips.is/rmm-kennararettindi/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Happy Hips, Kirkjulundur 19, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 10 Oct at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Mat br\u00e1\u00f0veikra barna
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Mat bráðveikra barna

Bæjarlind 14-16

Gl\u00e6\u00f0um s\u00f6gurnar l\u00edfi
Sat, 11 Oct at 01:00 pm Glæðum sögurnar lífi

Bókasafn Kópavogs

Havanabl\u00fas T\u00f3masar R.
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Havanablús Tómasar R.

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Gar\u00f0aprj\u00f3n: Finnskir lestarsokkar
Wed, 15 Oct at 07:00 pm Garðaprjón: Finnskir lestarsokkar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Roof Tops flytja B\u00edtlana
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Roof Tops flytja Bítlana

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Mamma og \u00e9g \u00ed Sm\u00e1ralind
Thu, 16 Oct at 05:00 pm Mamma og ég í Smáralind

Smáralind

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events