Sýningaropnun: Ofurblómin blómstra // The Invasion of the Superflowers

Wed Sep 03 2025 at 06:00 pm to 07:00 pm UTC+00:00

Grasagarður Reykjavíkur | Reykjavík

Grasagar\u00f0ur Reykjav\u00edkur
Publisher/HostGrasagarður Reykjavíkur
S\u00fdningaropnun: Ofurbl\u00f3min bl\u00f3mstra \/\/ The Invasion of the Superflowers
Advertisement
(English below)
Ofurblómin blómstra – Sýning í Grasagarði Reykjavíkur
Venjulega blómstra jurtir á vorin og sumrin, en nú í september birtast alls kyns ofurblóm í Grasagarði Reykjavíkur. Þessi blóm hafa vaxið í höndum Rósu Sigrúnar Jónsdóttur myndlistarmanns en hafa nú plantað sér í Grasagarðinum inn á milli aldinna og deyjandi grenitrjáa. Á tímum mikilla breytinga á vistkerfum náttúrunnar eins og mannkynið þekkir þau veltum við vöngum yfir óhjákvæmilegum breytingum, hæfara þróun, stökkbreytingum, ágengni og síðast en ekki síst áhrifum mannsins í þessu öllu. Hver eru þau og hversu óhjákvæmileg eru áhrif mannsins í þessari hringrás lífs og dauða?
Hvert liggur leiðin, hvað ber framtíðin í skauti sér?
Sýningaropnun í Grasagarði Reykjavíkur kl. 18. þann 3. september.
Leiðsögn listamanns um sýninguna verður á degi íslenskrar náttúru þann 16. september kl. 12.
Sýningin stendur út september.
Rósa Sigrún Jónsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1987 og Listaháskóla Íslands 2001. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga á Íslandi og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga.
---
The Invasion of the Superflowers
Flowering takes place in the spring. That is what we expect. But for the last year some strange colourful species have grown out of textiles in the hands of the Icelandic artist Rósa Sigrún Jónsdóttir. Now they have found rooting among some old and dying conifers in the Reykjavík Botanic Garden.
In times of declining ecosystems as we know them, we think about concepts like evolution, mutations and invasions, and the role of the human species in this circle of life and death. Where are we heading?
Exhibition opening at the Reykjavík Botanic Garden on September 3rd at 18:00.
Guided tour on September 16th at 12:00.
Rósa Sigrún Jónsdóttir graduated from the Teaching University of Iceland in 1987 and then the Iceland Academy of the arts in 2001. She has held solo exhibitions in Iceland and abroad and participated in a multitude of group exhibitions.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grasagarður Reykjavíkur, Múlavegur 3, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Exhibitions in ReykjavíkArt in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Strengjafj\u00f6lskyldan: Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar Caudu Collective
Sat, 06 Sep at 11:00 am Strengjafjölskyldan: Fjölskyldutónleikar Caudu Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

September Marka\u00f0urinn \u00e1 Ei\u00f0istorgi
Sat, 06 Sep at 11:00 am September Markaðurinn á Eiðistorgi

Eiðistorg , 170 Seltjarnarnes, Iceland

S\u00fdnishornasala Lofor\u00f0s
Sat, 06 Sep at 11:00 am Sýnishornasala Loforðs

Kringlan 7, hús verslunarinnar, 103 Reykjavík, Iceland

Spilum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 06 Sep at 11:30 am Spilum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Lj\u00f3si\u00f0 \u00ed 90 \u00e1r \/ 90 years of light
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Ljósið í 90 ár / 90 years of light

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Horus Heresy 2e series Finale event
Sat, 06 Sep at 12:30 pm Horus Heresy 2e series Finale event

Álfheimar 74, Glæsibær, Reykjavík, Iceland

HYROX M\u00f3tar\u00f6\u00f0in #3
Sat, 06 Sep at 01:00 pm HYROX Mótaröðin #3

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00f3\u00f0b\u00faningadagurinn 2025
Sat, 06 Sep at 01:00 pm Þjóðbúningadagurinn 2025

Suðurgata 41, 102

Bl\u00f3m og fi\u00f0rildi 5 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 06 Sep at 01:00 pm Blóm og fiðrildi 5 ára afmæli

Stigahlíð 45-47, Reykjavík, Iceland

Reykjav\u00edk Collage Club | Klippimyndasmi\u00f0ja
Sat, 06 Sep at 01:30 pm Reykjavík Collage Club | Klippimyndasmiðja

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 06 Sep at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events